Björgvin Karl og Katrín Tanja leiða á Íslandsmótinu í Crossfit fyrir lokadaginn | Myndir Anton Ingi Leifsson skrifar 14. nóvember 2015 21:27 Katrín Tanja og Ragnheiður Sara i baráttunni í dag. vísir/daníel Mikil spenna er fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í Crossfit, Reebok Throwdown 2015, en fyrstu tveir dagarnir hafa verið fjörugir. Björgvin Karl Guðmundsson leiðir karlamegin, en hjá konunum er heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari, skellti sér í Digranesið og tók þessar myndir sem má sjá hér að neðan. Björgvin Karl Guðmundsson, úr Crossfit Hengli, er efstur með 472 stig. Hann er með tólf stiga forskot á Jakob Daníel Magnússon, Crossfit Hafnarfirði, sem er í öðru sætinu með 460 stig. Í þriðja sætinu er Sigurður Þrastarson með 413 stig. Björgvin Karl sló rækilega í gegn á síðustu heimsmeistaraleikunum, en þar lenti hann meðal annars í þriðja sæti. Hann hefur góða forystu fyrir síðasta daginn, en fimm greinar eru á dagskrá á morgun. Í kvennaflokki er heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir, Reebok Crossfit Reykjavík, efst með 522 stig. Hún er með forystu á Íslandsmeistarann frá því í fyrra, Þuríði Erlu Helgadóttur úr Crossfit Sport, sem er með 504 stig. Í þriðja sæti kemur svo Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir með 494 stig, en hún lenti í þriðja sæti á síðustu heimsleikum. Keppt er í opnum flokkum karla og kvenna en einnig eru aldursskiptir flokkar 35 ára og eldri. Öll nánari úrslit má finna hér.Vísir/Daníel CrossFit Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Sjá meira
Mikil spenna er fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í Crossfit, Reebok Throwdown 2015, en fyrstu tveir dagarnir hafa verið fjörugir. Björgvin Karl Guðmundsson leiðir karlamegin, en hjá konunum er heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari, skellti sér í Digranesið og tók þessar myndir sem má sjá hér að neðan. Björgvin Karl Guðmundsson, úr Crossfit Hengli, er efstur með 472 stig. Hann er með tólf stiga forskot á Jakob Daníel Magnússon, Crossfit Hafnarfirði, sem er í öðru sætinu með 460 stig. Í þriðja sætinu er Sigurður Þrastarson með 413 stig. Björgvin Karl sló rækilega í gegn á síðustu heimsmeistaraleikunum, en þar lenti hann meðal annars í þriðja sæti. Hann hefur góða forystu fyrir síðasta daginn, en fimm greinar eru á dagskrá á morgun. Í kvennaflokki er heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir, Reebok Crossfit Reykjavík, efst með 522 stig. Hún er með forystu á Íslandsmeistarann frá því í fyrra, Þuríði Erlu Helgadóttur úr Crossfit Sport, sem er með 504 stig. Í þriðja sæti kemur svo Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir með 494 stig, en hún lenti í þriðja sæti á síðustu heimsleikum. Keppt er í opnum flokkum karla og kvenna en einnig eru aldursskiptir flokkar 35 ára og eldri. Öll nánari úrslit má finna hér.Vísir/Daníel
CrossFit Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Sjá meira