Eiginkona Finnboga Rúts á batavegi eftir aðgerð Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. nóvember 2015 13:30 Finnbogi Rútur Finnbogason er 28 ára og hefur búið í París í mörg ár þar sem hann stundar nám. Eiginkona hans, Caroline Courriouix, var á kaffihúsinu Le Carrillon í 10. hverfi borgarinnar með vinkonu sinni í gær. Vísir/AFP Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. Finnbogi Rútur Finnbogason hefur búið í París í mörg ár þar sem hann stundar nám. Eiginkona hans, Caroline Courriouix, var á kaffihúsinu Le Carrillon í 10. hverfi borgarinnar með vinkonu sinni á föstudagskvöldið, þar sem fjöldi manns féll í skotárásum hryðjuverkamannanna. Sjálf hlaut hún skotsár á fæti og var flutt á sjúkrahús. Í gær fór hún svo í aðgerð og segir Finnbogi hana á batavegi. „Aðgerðin gekk mjög vel og læknirinn er mjög stoltur af sjálfum sér. Allt er í fínu lagi og enginn langtímaskaði og núna er bara spurning um tíma,“ segir Finnbogi. Þá er líðan góðrar vinkonu þeirrar sem skotin var í bakið ágæt. „Ég fékk að sjá hana í gær og hún er algjör hetja og hress og hraust sjálf og lítur mjög vel út og enginn langtímaskaði heldur. Þannig að hún verður í lagi líka. Það er bara spurning um tíma“ segir Finnbogi. Finnbogi segir marga á ferli í borginni í dag þrátt fyrir atburðina. „Sólin skín í París. Fólk er úti á götum. Lífið heldur áfram,“ segir Finnbogi. „Fólk spyr sig spurningar yfir því sem gerðist en veit að það er til einskis að fríka út eða panikera. Núna er bara spurning um að reyna að skilja. Koma saman. Allir eru voðalega vingjarnlegir. Það er mikið af hjálp úti á götu af lögreglu og fólki og allskonar sem að sjá til þess að allt gangi yfir sem best,“ segir Finnbogi. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fleiri fréttir „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sjá meira
Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. Finnbogi Rútur Finnbogason hefur búið í París í mörg ár þar sem hann stundar nám. Eiginkona hans, Caroline Courriouix, var á kaffihúsinu Le Carrillon í 10. hverfi borgarinnar með vinkonu sinni á föstudagskvöldið, þar sem fjöldi manns féll í skotárásum hryðjuverkamannanna. Sjálf hlaut hún skotsár á fæti og var flutt á sjúkrahús. Í gær fór hún svo í aðgerð og segir Finnbogi hana á batavegi. „Aðgerðin gekk mjög vel og læknirinn er mjög stoltur af sjálfum sér. Allt er í fínu lagi og enginn langtímaskaði og núna er bara spurning um tíma,“ segir Finnbogi. Þá er líðan góðrar vinkonu þeirrar sem skotin var í bakið ágæt. „Ég fékk að sjá hana í gær og hún er algjör hetja og hress og hraust sjálf og lítur mjög vel út og enginn langtímaskaði heldur. Þannig að hún verður í lagi líka. Það er bara spurning um tíma“ segir Finnbogi. Finnbogi segir marga á ferli í borginni í dag þrátt fyrir atburðina. „Sólin skín í París. Fólk er úti á götum. Lífið heldur áfram,“ segir Finnbogi. „Fólk spyr sig spurningar yfir því sem gerðist en veit að það er til einskis að fríka út eða panikera. Núna er bara spurning um að reyna að skilja. Koma saman. Allir eru voðalega vingjarnlegir. Það er mikið af hjálp úti á götu af lögreglu og fólki og allskonar sem að sjá til þess að allt gangi yfir sem best,“ segir Finnbogi.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fleiri fréttir „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sjá meira
Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15