Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 07:30 Lionel Messi. Vísir/Getty Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. Það fylgir samt slúðursögunni að Argentínumaðurinn sé aðeins tilbúinn að yfirgefa Barcelona bjóði enskt lið honum sannkölluð súperlaun. Messi hefur spilað með Barcelona frá 2001 og hefur oft sagt að hann ætli að klára feril sinn þar. Vandræði Messi gagnvart spænska skattinum er sögð hafa opnað fyrir þann möguleika að hann sjá nú í fyrsta sinn það fyrir sér að yfirgefa Barcelona þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Messi vill frá 600 þúsund pund í laun á viku, samkvæmt frétt Daily Star, en það gerir um 120 milljónir íslenskra króna á viku eða um 17 milljónir í laun á dag. Það er óvist hvort eitthvert lið á Englandi hafi burði til að borga slík laun enda væri Messi þá að fá 3 milljónir á tímann fyrir átta tíma og fimm daga vinnuviku. Viðvera hans væri þó miklu minna en það. Arsenal er sagður vera óskastaður fyrir Messi af liðunum í ensku úrvalsdeildinni en Manchester City, Chelsea og Manchester United væru eflaust tilbúnari að borga honum þessi ofurlaun heldur en Arsene Wenger og co. Lionel Messi er orðinn 28 ára gamall og hefur ekkert spilað að undanförnu vegna meiðsla. Hann er að reynd að ná "El clasico" leiknum á móti Real Madrid síðar í þessum mánuði. Lionel Messi og faðir hans Jorge, hafa báðir verið ákærðir fyrir að svíkja undan skatti en Jorge reyndi að fela tekjur sonar síns í skattaskjólum í Belize og Úrúgvæ á árunum 2007 til 2009. Lionel hefur haldið því fram að hann hafi ekkert vitað af þessu skattabraski föður síns en þarf engu að síður að mæta fyrir rétt. Þeir halda samt báðir fram sakleysi sínu í málinu. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. Það fylgir samt slúðursögunni að Argentínumaðurinn sé aðeins tilbúinn að yfirgefa Barcelona bjóði enskt lið honum sannkölluð súperlaun. Messi hefur spilað með Barcelona frá 2001 og hefur oft sagt að hann ætli að klára feril sinn þar. Vandræði Messi gagnvart spænska skattinum er sögð hafa opnað fyrir þann möguleika að hann sjá nú í fyrsta sinn það fyrir sér að yfirgefa Barcelona þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Messi vill frá 600 þúsund pund í laun á viku, samkvæmt frétt Daily Star, en það gerir um 120 milljónir íslenskra króna á viku eða um 17 milljónir í laun á dag. Það er óvist hvort eitthvert lið á Englandi hafi burði til að borga slík laun enda væri Messi þá að fá 3 milljónir á tímann fyrir átta tíma og fimm daga vinnuviku. Viðvera hans væri þó miklu minna en það. Arsenal er sagður vera óskastaður fyrir Messi af liðunum í ensku úrvalsdeildinni en Manchester City, Chelsea og Manchester United væru eflaust tilbúnari að borga honum þessi ofurlaun heldur en Arsene Wenger og co. Lionel Messi er orðinn 28 ára gamall og hefur ekkert spilað að undanförnu vegna meiðsla. Hann er að reynd að ná "El clasico" leiknum á móti Real Madrid síðar í þessum mánuði. Lionel Messi og faðir hans Jorge, hafa báðir verið ákærðir fyrir að svíkja undan skatti en Jorge reyndi að fela tekjur sonar síns í skattaskjólum í Belize og Úrúgvæ á árunum 2007 til 2009. Lionel hefur haldið því fram að hann hafi ekkert vitað af þessu skattabraski föður síns en þarf engu að síður að mæta fyrir rétt. Þeir halda samt báðir fram sakleysi sínu í málinu.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira