Vara við stormi í dag - búist við miklum kulda í miðri vikunni Birgir Olgeirsson skrifar 16. nóvember 2015 10:04 Veðurstofan varar við stormi. Vísir/GVA Veðurstofa Íslands varar við stormi í dag á Vestfjröðum og suðaustantil á landinu. Búist er við norðaustanátt, 15 - 23 metrar á sekúndu, rigningu eða slyddu en snjókomu til fjalla. Yfirleitt hægari vindur suðvestantil og þurrt að kalla. Hiti 0 til 6 stig. Inni á vef Veðurstofu Íslands er að finna hugleiðingu veðurfræðings sem segir djúpa lægð suðaustan við landið í samvinnu við hæðina yfir Grænlandi valda hvössum vindi á landinu í dag. Þessu fylgir úrkoma, rigning á láglendi, en slydda og síðar snjókoma eftir því sem hærra er farið yfir sjávarmál. Ferðalangar ættu að huga að veðri og færð áður en lagt er í hann, það má búast við hríðarveðri á fjallvegum á norðan- og austanverðu landinu. Einnig verður hviðótt við fjöll, en snörpustu hviðurnar verða í Öræfum, þar geta þær náð yfir 40 m/s. Suðvestur fjórðungur landsins sleppur skást útúr deginum í dag. Þar verður vindur hægari og ekki er búist við úrkomu. Á morgun og dagana þar á eftir verður áfram norðanátt á landinu með éljum norðan- og austanlands. Má búast við miklum kulda en spár gera ráð fyrir að loftið yfir landinu uppúr miðri viku verði með því kaldasta sem gerist í nóvember. Langtímaspár gera þó ráð fyrir að hlýtt loft sæki að landinu úr vestri um næstu helgi. Mun þó væntanlega taka nokkurn tíma að bola kalda loftinu í burtu, því það getur setið fast fyrir í lægðum í landslagi. Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
Veðurstofa Íslands varar við stormi í dag á Vestfjröðum og suðaustantil á landinu. Búist er við norðaustanátt, 15 - 23 metrar á sekúndu, rigningu eða slyddu en snjókomu til fjalla. Yfirleitt hægari vindur suðvestantil og þurrt að kalla. Hiti 0 til 6 stig. Inni á vef Veðurstofu Íslands er að finna hugleiðingu veðurfræðings sem segir djúpa lægð suðaustan við landið í samvinnu við hæðina yfir Grænlandi valda hvössum vindi á landinu í dag. Þessu fylgir úrkoma, rigning á láglendi, en slydda og síðar snjókoma eftir því sem hærra er farið yfir sjávarmál. Ferðalangar ættu að huga að veðri og færð áður en lagt er í hann, það má búast við hríðarveðri á fjallvegum á norðan- og austanverðu landinu. Einnig verður hviðótt við fjöll, en snörpustu hviðurnar verða í Öræfum, þar geta þær náð yfir 40 m/s. Suðvestur fjórðungur landsins sleppur skást útúr deginum í dag. Þar verður vindur hægari og ekki er búist við úrkomu. Á morgun og dagana þar á eftir verður áfram norðanátt á landinu með éljum norðan- og austanlands. Má búast við miklum kulda en spár gera ráð fyrir að loftið yfir landinu uppúr miðri viku verði með því kaldasta sem gerist í nóvember. Langtímaspár gera þó ráð fyrir að hlýtt loft sæki að landinu úr vestri um næstu helgi. Mun þó væntanlega taka nokkurn tíma að bola kalda loftinu í burtu, því það getur setið fast fyrir í lægðum í landslagi.
Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira