Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2015 14:00 Glamour/SagaSig Útskriftarlína fatahönnuðarins Berglindar Óskarsdóttur fékk umfjöllun á heimasíðu ítalska Vogue á dögunum þar sem myndband með myndum úr útskriftarlínunni hennar var birt. Berglind, sem útskrifaðist úr LHÍ 2014, er ekki fyrsti íslendingurinn sem fær umfjöllun á ítalska Vogue, en myndbandið hennar er að finna undir flokknum New Talents á síðunni. Myndirnar tók Saga Sig, um förðun og hár sá Flóra Karítas og þeim til aðstoðar var Arlena Armstrong. Berglind var að vonum ánægð með umfjöllunina, en þessa dagana undirbýr hún flutninga til Mílanó þar sem hún hyggur á frekara nám.Glamour/SagaSIgTryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550. Glamour Tíska Mest lesið Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour
Útskriftarlína fatahönnuðarins Berglindar Óskarsdóttur fékk umfjöllun á heimasíðu ítalska Vogue á dögunum þar sem myndband með myndum úr útskriftarlínunni hennar var birt. Berglind, sem útskrifaðist úr LHÍ 2014, er ekki fyrsti íslendingurinn sem fær umfjöllun á ítalska Vogue, en myndbandið hennar er að finna undir flokknum New Talents á síðunni. Myndirnar tók Saga Sig, um förðun og hár sá Flóra Karítas og þeim til aðstoðar var Arlena Armstrong. Berglind var að vonum ánægð með umfjöllunina, en þessa dagana undirbýr hún flutninga til Mílanó þar sem hún hyggur á frekara nám.Glamour/SagaSIgTryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550.
Glamour Tíska Mest lesið Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour