Jólagjafahandbók Glamour Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2015 16:00 Glamour/getty Nú þegar er ekki nema rétt rúmur mánuður til jóla eru væntanlega einhverjir farnir að huga að jólagjafainnkaupum. Með nóvemberblaði Glamour fylgir vegleg jólagjafahandbók, en þar má finna meira en 150 góðar hugmyndir að gjöfum fyrir alla; hana, hann, heimilið og barnið og eru allar vörurnar fáanlegar í verslunum hér á landi.Inni í jólagjafahandbókinni má svo finna góð ráð sem ættu að nýtast þeim sem eiga í erfiðleikum með að velja rétta gjöf. Glamour er fáanlegt í öllum helstu verslunum og mælum við með að tryggja sér eintak sem allra fyrst.Nóvemberblað GlamourTryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550. Glamour Tíska Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour
Nú þegar er ekki nema rétt rúmur mánuður til jóla eru væntanlega einhverjir farnir að huga að jólagjafainnkaupum. Með nóvemberblaði Glamour fylgir vegleg jólagjafahandbók, en þar má finna meira en 150 góðar hugmyndir að gjöfum fyrir alla; hana, hann, heimilið og barnið og eru allar vörurnar fáanlegar í verslunum hér á landi.Inni í jólagjafahandbókinni má svo finna góð ráð sem ættu að nýtast þeim sem eiga í erfiðleikum með að velja rétta gjöf. Glamour er fáanlegt í öllum helstu verslunum og mælum við með að tryggja sér eintak sem allra fyrst.Nóvemberblað GlamourTryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550.
Glamour Tíska Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour