Úthrópaður fyrir að segja hluti sem allir vita Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 16. nóvember 2015 19:15 Ummæli Snorra um að hann hafi ferðast innan Schengen með Glock skammbyssu með 45 skotum í þremur fullhlöðnum magasínum í handfarangri hafa vakið athygli. Vísir Formaður Landssambands lögreglumanna segist hafa verið rægður og úthrópaður fyrir hluti sem allir viti sem fylgist með stöðu mála í heiminum. Snorri Magnússon fór hörðum orðum um Schengen-samstarfið á Facebook í kjölfar hryðjuverkanna í París og sagðist hafa ferðast innan Schengen með hlaðna skammbyssu í handfarangri.Almælt tíðindiÍ stöðuuppfærslu sinni setur Snorri hryðjuverkin í París í samhengi við skort á landamæraeftirliti innan Evrópu, eftirgjöf í öryggismálum, niðurskurð til löggæslunnar, skertar forvirkar rannsóknarheimildir og almenna linkind og umburðarlyndi Evrópu gagnvart innrás ósamrýmanlegra sjónarmiða lýð- og frjálsræðis.Hér má sjá skjáskot af ummælum Snorra. Klikkaðu á myndina til þess að lesa textann.Hann segist hafa verið kallaður fáviti og rasisti en staðreyndirnar liggi þó fyrir og fólk geti aflað sér allra upplýsinga á tveimur mínútum á internetinu. Hann hafi verið að ræða um þá hættu sem öfgamenn og öfgahópar hafi í för með sér alveg án tillits til trúarbragða. „Þetta hefur ekkert með nein trúmál að gera á einn eða neinn hátt,“ segir Snorri.Sjá einnig: Innanríkisráðherra segist ekki skilja orð Snorra Magnússonar Hann segir lögreglumenn í Evrópu óttaslegna vegna þessarar þróunar en stórfelldur niðurskurður til löggæslu bæti ekki úr skák. Leiðtogar ESB hafi hist á einum sex neyðarfundum til að ræða vanda Schengen frá því í maí en það sé alkunna að ytri landamærin virki ekki. Þetta hafi alloft komið fram í fréttum og eigi ekki að koma neinum á óvart. „Ég hef verið kallaður illa upplýstur og illa gefinn og fleira í þeim dúr,“ segir hann. „Það er alveg ótrúlegt að maður geti ekki sagt hlutina eins og þeir eru án þess að þurfa að liggja undir óhróðri fólks sem slítur úr samhengi þá hluti sem ég er að tala um þarna. Þetta er kannski þannig að sannleikanum verður hver sárreiðastur.“Með hlaðna skammbyssu í flugiUmmæli Snorra um að hann hafi ferðast innan Schengen með Glock skammbyssu með 45 skotum í þremur fullhlöðnum magasínum í handfarangri hafa vakið athygli en meðal annars hafa menn bent á að þetta brjóti í bága við vopnalög. Snorri segist hinsvegar hafa verið við störf fyrir Sameinuðu þjóðirnar og verið í fullum rétti. Hann hafi haft öll tilskilin leyfi og gert hlutaðeigandi grein fyrir því að hann væri með skammbyssu. Viðbrögð flugfélagsins hafi hinsvegar ekki verið í samræmi við reglur. „En það sem ég er að benda á með þessu er þessi staðreynd, að regluverkið er flott og fínt en ef það er ekki til mannskapur eða fjármunir og annað til að fylgja því eftir, þá klikka hlutirnir.“ Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Innanríkisráðherra segist ekki skilja orð Snorra Magnússonar Formaður Landssambands lögreglumanna sagðist hafa ferðast um Schengen-svæðið með hlaðna Glock skammbyssu. 15. nóvember 2015 19:13 Vopnin mega ekki vera hlaðin Í 21. grein vopnalaga er sérstaklega tiltekið að sá sem fer með eða notar skotvopn skuli ætíð gæta fyllstu varúðar. Við burð og flutning á skotvopnum milli staða skuli þau vera óhlaðin og í umbúðum. Brot gegn lögum þessum og reglum varða sektum eða fangelsi allt að 4 árum. 16. nóvember 2015 07:00 Formaður Landssambands lögreglumanna harmar niðurfellingu landamæraeftirlits Snorri Magnússon segir að eitt sinn hafi hann ferðast inn á Schengen svæðið með hlaðna Glock skammbyssu í handfarangri. 14. nóvember 2015 13:47 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Formaður Landssambands lögreglumanna segist hafa verið rægður og úthrópaður fyrir hluti sem allir viti sem fylgist með stöðu mála í heiminum. Snorri Magnússon fór hörðum orðum um Schengen-samstarfið á Facebook í kjölfar hryðjuverkanna í París og sagðist hafa ferðast innan Schengen með hlaðna skammbyssu í handfarangri.Almælt tíðindiÍ stöðuuppfærslu sinni setur Snorri hryðjuverkin í París í samhengi við skort á landamæraeftirliti innan Evrópu, eftirgjöf í öryggismálum, niðurskurð til löggæslunnar, skertar forvirkar rannsóknarheimildir og almenna linkind og umburðarlyndi Evrópu gagnvart innrás ósamrýmanlegra sjónarmiða lýð- og frjálsræðis.Hér má sjá skjáskot af ummælum Snorra. Klikkaðu á myndina til þess að lesa textann.Hann segist hafa verið kallaður fáviti og rasisti en staðreyndirnar liggi þó fyrir og fólk geti aflað sér allra upplýsinga á tveimur mínútum á internetinu. Hann hafi verið að ræða um þá hættu sem öfgamenn og öfgahópar hafi í för með sér alveg án tillits til trúarbragða. „Þetta hefur ekkert með nein trúmál að gera á einn eða neinn hátt,“ segir Snorri.Sjá einnig: Innanríkisráðherra segist ekki skilja orð Snorra Magnússonar Hann segir lögreglumenn í Evrópu óttaslegna vegna þessarar þróunar en stórfelldur niðurskurður til löggæslu bæti ekki úr skák. Leiðtogar ESB hafi hist á einum sex neyðarfundum til að ræða vanda Schengen frá því í maí en það sé alkunna að ytri landamærin virki ekki. Þetta hafi alloft komið fram í fréttum og eigi ekki að koma neinum á óvart. „Ég hef verið kallaður illa upplýstur og illa gefinn og fleira í þeim dúr,“ segir hann. „Það er alveg ótrúlegt að maður geti ekki sagt hlutina eins og þeir eru án þess að þurfa að liggja undir óhróðri fólks sem slítur úr samhengi þá hluti sem ég er að tala um þarna. Þetta er kannski þannig að sannleikanum verður hver sárreiðastur.“Með hlaðna skammbyssu í flugiUmmæli Snorra um að hann hafi ferðast innan Schengen með Glock skammbyssu með 45 skotum í þremur fullhlöðnum magasínum í handfarangri hafa vakið athygli en meðal annars hafa menn bent á að þetta brjóti í bága við vopnalög. Snorri segist hinsvegar hafa verið við störf fyrir Sameinuðu þjóðirnar og verið í fullum rétti. Hann hafi haft öll tilskilin leyfi og gert hlutaðeigandi grein fyrir því að hann væri með skammbyssu. Viðbrögð flugfélagsins hafi hinsvegar ekki verið í samræmi við reglur. „En það sem ég er að benda á með þessu er þessi staðreynd, að regluverkið er flott og fínt en ef það er ekki til mannskapur eða fjármunir og annað til að fylgja því eftir, þá klikka hlutirnir.“
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Innanríkisráðherra segist ekki skilja orð Snorra Magnússonar Formaður Landssambands lögreglumanna sagðist hafa ferðast um Schengen-svæðið með hlaðna Glock skammbyssu. 15. nóvember 2015 19:13 Vopnin mega ekki vera hlaðin Í 21. grein vopnalaga er sérstaklega tiltekið að sá sem fer með eða notar skotvopn skuli ætíð gæta fyllstu varúðar. Við burð og flutning á skotvopnum milli staða skuli þau vera óhlaðin og í umbúðum. Brot gegn lögum þessum og reglum varða sektum eða fangelsi allt að 4 árum. 16. nóvember 2015 07:00 Formaður Landssambands lögreglumanna harmar niðurfellingu landamæraeftirlits Snorri Magnússon segir að eitt sinn hafi hann ferðast inn á Schengen svæðið með hlaðna Glock skammbyssu í handfarangri. 14. nóvember 2015 13:47 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Innanríkisráðherra segist ekki skilja orð Snorra Magnússonar Formaður Landssambands lögreglumanna sagðist hafa ferðast um Schengen-svæðið með hlaðna Glock skammbyssu. 15. nóvember 2015 19:13
Vopnin mega ekki vera hlaðin Í 21. grein vopnalaga er sérstaklega tiltekið að sá sem fer með eða notar skotvopn skuli ætíð gæta fyllstu varúðar. Við burð og flutning á skotvopnum milli staða skuli þau vera óhlaðin og í umbúðum. Brot gegn lögum þessum og reglum varða sektum eða fangelsi allt að 4 árum. 16. nóvember 2015 07:00
Formaður Landssambands lögreglumanna harmar niðurfellingu landamæraeftirlits Snorri Magnússon segir að eitt sinn hafi hann ferðast inn á Schengen svæðið með hlaðna Glock skammbyssu í handfarangri. 14. nóvember 2015 13:47
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent