Mayweather tekur upp hanskann fyrir Rondu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. nóvember 2015 23:00 Floyd Mayweather. vísir/getty Ronda Rousey hefur fengið afar óvæntan stuðning eftir tapið gegn Holly Holm um síðustu helgi. Hann kemur frá Floyd Mayweather. Mayweather og Rousey hafa skipst á skotum undanfarna mánuði og þegar Rousey tapaði óvænt um síðustu helgi hefur verið beðið eftir því að Mayweather kæmi með einhver leiðindi. Vinir hans Mayweather, 50 cent og Justin Bieber, voru fljótir að stökkva fram á sviðið og stríða Rondu með ósmekklegu gríni. 50 cent sagði að Mayweather hefði beðið hann um að setja inn fyndna mynd á Instagram. Mayweather segist ekkert skilja í því. Hann hafi alls ekki beðið um það. „Mér finnst það ekki vera flott hvernig fólk er að stríða henni á samfélagsmiðlum," sagði Mayweather en þetta er líklega ein óvæntasta lína ársins. „Maður þarf að læra ákveðna hluti. Fólk elskar þig á föstudegi en á sunnudagsmorgni er sama fólk að tala illa um þig og gera grín að þér. Mér finnst það ekki vera svalt. „Ég hef aldrei verið í sömu stöðu og Ronda að tapa þannig að ég veit ekki hvernig tilfinningin er. Ég er viss um að hún sé sterk persóna en við megum ekki gleyma því að hún hefur líka tilfinningar." Mayweather hefur meira að segja boðist til þess að aðstoða Rondu með boxið sitt en það væri svo sannarlega til næsta bæjar ef þau færu að vinna saman.Instagram-færslan hjá 50 cent. Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00 Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
Ronda Rousey hefur fengið afar óvæntan stuðning eftir tapið gegn Holly Holm um síðustu helgi. Hann kemur frá Floyd Mayweather. Mayweather og Rousey hafa skipst á skotum undanfarna mánuði og þegar Rousey tapaði óvænt um síðustu helgi hefur verið beðið eftir því að Mayweather kæmi með einhver leiðindi. Vinir hans Mayweather, 50 cent og Justin Bieber, voru fljótir að stökkva fram á sviðið og stríða Rondu með ósmekklegu gríni. 50 cent sagði að Mayweather hefði beðið hann um að setja inn fyndna mynd á Instagram. Mayweather segist ekkert skilja í því. Hann hafi alls ekki beðið um það. „Mér finnst það ekki vera flott hvernig fólk er að stríða henni á samfélagsmiðlum," sagði Mayweather en þetta er líklega ein óvæntasta lína ársins. „Maður þarf að læra ákveðna hluti. Fólk elskar þig á föstudegi en á sunnudagsmorgni er sama fólk að tala illa um þig og gera grín að þér. Mér finnst það ekki vera svalt. „Ég hef aldrei verið í sömu stöðu og Ronda að tapa þannig að ég veit ekki hvernig tilfinningin er. Ég er viss um að hún sé sterk persóna en við megum ekki gleyma því að hún hefur líka tilfinningar." Mayweather hefur meira að segja boðist til þess að aðstoða Rondu með boxið sitt en það væri svo sannarlega til næsta bæjar ef þau færu að vinna saman.Instagram-færslan hjá 50 cent.
Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00 Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30
Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05
Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00
Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00
Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46