Íslendingur taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið frá Sýrlandi 17. nóvember 2015 20:46 Finnbogi Rútur hefur búið í París um árabil. Finnbogi Rútur Finnbogason taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið átökin í Sýrlandi þar sem hann var við nám. Segja má að stríðið hafi leitað hann uppi því kona hans varð fyrir árásum á föstudag. Finnbogi er á 28 aldursári. Hann stundaði nám í Damaskus í Sýrlandi en þurfti að flytja þaðan árið 2011 þegar borgarastríðið í Sýrlandi braust út og Damskus var ekki lengur örugg. „Það var mjög gott að vera í Damaskus. Mjög frjálslynt, opið og vingjarnlegt. Það hefði haldið áfram að vera þannig og vaxa hefði borgarastríðið ekki komið til sögunnar,” segir hann. Átökin virtust þó hafa elt hann uppi því hending réði því að frönsk sambýliskona hans, Caroline Courriouix, lét ekki lífið þegar hryðjuverkamenn hófu skothríð á óbreytta borgara á kaffihúsi sem hún sat á á föstudag. Hún varð fyrir tveimur skotum en er á batavegi. „Ég hefði ekki getað beðið um betri niðurstöðu. Hún varð fyrir árásinni, hún lifir, henni líður vel og hún verður í lagi,” segir Finnbogi.Viðtalið við Finnboga má sjá í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Eiginkona Finnboga Rúts á batavegi eftir aðgerð Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. 15. nóvember 2015 13:30 Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Finnbogi Rútur Finnbogason taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið átökin í Sýrlandi þar sem hann var við nám. Segja má að stríðið hafi leitað hann uppi því kona hans varð fyrir árásum á föstudag. Finnbogi er á 28 aldursári. Hann stundaði nám í Damaskus í Sýrlandi en þurfti að flytja þaðan árið 2011 þegar borgarastríðið í Sýrlandi braust út og Damskus var ekki lengur örugg. „Það var mjög gott að vera í Damaskus. Mjög frjálslynt, opið og vingjarnlegt. Það hefði haldið áfram að vera þannig og vaxa hefði borgarastríðið ekki komið til sögunnar,” segir hann. Átökin virtust þó hafa elt hann uppi því hending réði því að frönsk sambýliskona hans, Caroline Courriouix, lét ekki lífið þegar hryðjuverkamenn hófu skothríð á óbreytta borgara á kaffihúsi sem hún sat á á föstudag. Hún varð fyrir tveimur skotum en er á batavegi. „Ég hefði ekki getað beðið um betri niðurstöðu. Hún varð fyrir árásinni, hún lifir, henni líður vel og hún verður í lagi,” segir Finnbogi.Viðtalið við Finnboga má sjá í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Eiginkona Finnboga Rúts á batavegi eftir aðgerð Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. 15. nóvember 2015 13:30 Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Eiginkona Finnboga Rúts á batavegi eftir aðgerð Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. 15. nóvember 2015 13:30
Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15