Samsung þróar snjallan samlokusíma Sæunn Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2015 12:40 Þeir sem sakna gómlu góðu samlokusímanna munu koma til með að elska nýja Samsung símann. Vísir/Samsung Fyrir áratug síðan voru flestir vopnaðir svokölluðum samlokusímum, sem hentuðu einstaklega vel í að skella á viðmælanda. Margir sakna þeirra eflaust enda hafa þeir dottið úr tísku og vikið fyrir snjallsímum Apple og Android. Aðdáendur samlokusíma geta hins vegar glaðst á ný því Samsung er að þróa snjalla samlokusíma. Nýr sími Samsung, sem ber heitið SM-W2016 er snjallsími en er með útlit gömlu samlokusímanna. Android síminn er með tvo skjái, á báðum hliðum efri hlutans, 64 GB af minni og keyrir á Android 5.1.1 Lollipop stýrikerfinu. Þeir sem vilja geta nýtt sér gamla góða lyklaborðið á símanum. Talið er að síminn gæti slegið í gegn sem nostalgíu gripur. Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrir áratug síðan voru flestir vopnaðir svokölluðum samlokusímum, sem hentuðu einstaklega vel í að skella á viðmælanda. Margir sakna þeirra eflaust enda hafa þeir dottið úr tísku og vikið fyrir snjallsímum Apple og Android. Aðdáendur samlokusíma geta hins vegar glaðst á ný því Samsung er að þróa snjalla samlokusíma. Nýr sími Samsung, sem ber heitið SM-W2016 er snjallsími en er með útlit gömlu samlokusímanna. Android síminn er með tvo skjái, á báðum hliðum efri hlutans, 64 GB af minni og keyrir á Android 5.1.1 Lollipop stýrikerfinu. Þeir sem vilja geta nýtt sér gamla góða lyklaborðið á símanum. Talið er að síminn gæti slegið í gegn sem nostalgíu gripur.
Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira