Samsung þróar snjallan samlokusíma Sæunn Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2015 12:40 Þeir sem sakna gómlu góðu samlokusímanna munu koma til með að elska nýja Samsung símann. Vísir/Samsung Fyrir áratug síðan voru flestir vopnaðir svokölluðum samlokusímum, sem hentuðu einstaklega vel í að skella á viðmælanda. Margir sakna þeirra eflaust enda hafa þeir dottið úr tísku og vikið fyrir snjallsímum Apple og Android. Aðdáendur samlokusíma geta hins vegar glaðst á ný því Samsung er að þróa snjalla samlokusíma. Nýr sími Samsung, sem ber heitið SM-W2016 er snjallsími en er með útlit gömlu samlokusímanna. Android síminn er með tvo skjái, á báðum hliðum efri hlutans, 64 GB af minni og keyrir á Android 5.1.1 Lollipop stýrikerfinu. Þeir sem vilja geta nýtt sér gamla góða lyklaborðið á símanum. Talið er að síminn gæti slegið í gegn sem nostalgíu gripur. Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fyrir áratug síðan voru flestir vopnaðir svokölluðum samlokusímum, sem hentuðu einstaklega vel í að skella á viðmælanda. Margir sakna þeirra eflaust enda hafa þeir dottið úr tísku og vikið fyrir snjallsímum Apple og Android. Aðdáendur samlokusíma geta hins vegar glaðst á ný því Samsung er að þróa snjalla samlokusíma. Nýr sími Samsung, sem ber heitið SM-W2016 er snjallsími en er með útlit gömlu samlokusímanna. Android síminn er með tvo skjái, á báðum hliðum efri hlutans, 64 GB af minni og keyrir á Android 5.1.1 Lollipop stýrikerfinu. Þeir sem vilja geta nýtt sér gamla góða lyklaborðið á símanum. Talið er að síminn gæti slegið í gegn sem nostalgíu gripur.
Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira