Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Pétur Marinó Jónsson skrifar 19. nóvember 2015 07:45 Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. Mótið er haldið af International MMA Federation, IMMAF, en samtökin eru í samstarfi við UFC. Íslendingarnir koma öll úr Mjölni en þetta eru þau Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Ómarsson, Hrólfur Ólafsson, Inga Birna Ársælsdóttir, Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Egill Øydvin Hjördísarson, Bjartur Guðlaugsson og Pétur Jóhannes Óskarsson. Keppendurnir hafa lagt gríðarlega á sig í undirbúningi fyrir keppnina en mótið er með útsláttarfyrirkomulagi. Keppendur geta átt von á því að berjast nokkra bardaga á þessum dögum komist þeir áfram.Jón Viðar Arnþórsson, forseti Mjölnis, er með í för. „Þetta mót er aðeins öðruvísi en flest önnur mót sem við höfum farið á þar sem menn geta fengið allt upp í fjóra jafnvel fimm bardaga á þessum fjórum dögum. Þetta verður gríðarleg reynsla, og góð reynsla, fyrir liðið okkar. Og að sjálfsögðu ætlum við að slátra þessu móti,“ segir Jón Viðar. Eins og áður segir er IMMAF í samstarfi við UFC og verða bardagarnir sýndir á Fight Pass rás UFC eftir að keppninni lýkur. „Þetta er stórt mót og það er mjög flott umgjörð í kringum þetta. Við hlökkum til að taka þátt í þessu og munum vera dugleg að láta vita af úrslitum um leið og þau gerast á Snapchat undir mjolnirmma og á Facebook.“ Hér að ofan má sjá stutt viðtöl við keppendur þar sem þau tala um mótið, hópinn og reynsluna sem er framundan. MMA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Sjá meira
Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. Mótið er haldið af International MMA Federation, IMMAF, en samtökin eru í samstarfi við UFC. Íslendingarnir koma öll úr Mjölni en þetta eru þau Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Ómarsson, Hrólfur Ólafsson, Inga Birna Ársælsdóttir, Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Egill Øydvin Hjördísarson, Bjartur Guðlaugsson og Pétur Jóhannes Óskarsson. Keppendurnir hafa lagt gríðarlega á sig í undirbúningi fyrir keppnina en mótið er með útsláttarfyrirkomulagi. Keppendur geta átt von á því að berjast nokkra bardaga á þessum dögum komist þeir áfram.Jón Viðar Arnþórsson, forseti Mjölnis, er með í för. „Þetta mót er aðeins öðruvísi en flest önnur mót sem við höfum farið á þar sem menn geta fengið allt upp í fjóra jafnvel fimm bardaga á þessum fjórum dögum. Þetta verður gríðarleg reynsla, og góð reynsla, fyrir liðið okkar. Og að sjálfsögðu ætlum við að slátra þessu móti,“ segir Jón Viðar. Eins og áður segir er IMMAF í samstarfi við UFC og verða bardagarnir sýndir á Fight Pass rás UFC eftir að keppninni lýkur. „Þetta er stórt mót og það er mjög flott umgjörð í kringum þetta. Við hlökkum til að taka þátt í þessu og munum vera dugleg að láta vita af úrslitum um leið og þau gerast á Snapchat undir mjolnirmma og á Facebook.“ Hér að ofan má sjá stutt viðtöl við keppendur þar sem þau tala um mótið, hópinn og reynsluna sem er framundan.
MMA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Sjá meira