Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2015 13:00 Óþekkjanleg Heidi Klum. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Heidi Klum er nú ekki þekkt fyrir annað en að fara alla leið í búningamálum fyrir Hrekkjavökuna eins og við rifjuðum upp fyrir helgi. Það má segja að hún hafi samt toppað sig í gærkvöldi þegar hún mætti óþekkjanleg sem teiknimyndapersónan Jessica Rabbit. Með rauða hárið og vel ýktan kvenlegan líkama, risa varir, brjóst og rass. Sjón er sögu ríkari en á Instagram síðu Klum hefur hún birt myndbönd af því þegar verið var að koma henni í búninginn af her af fagfólki. Hrekkjavökupartýi Klum var vel heppnað í gær þar sem meðal annars Gigi Hadid og Jennifer Lopez mættu ásamt fleirum vel völdum gestum. Í karakter allt kvöldið.Stillti sér upp.Heidi Klum og Gigi Hadid sem Sandy úr Grease. #heidiHalloween @prorenfx @mikefontaine237 A photo posted by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2015 at 3:16pm PDT #heidiHalloween @prorenfx @mikefontaine237 @nikkifontaine A video posted by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2015 at 2:16pm PDT Mest lesið "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Að taka stökkið Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour
Ofurfyrirsætan Heidi Klum er nú ekki þekkt fyrir annað en að fara alla leið í búningamálum fyrir Hrekkjavökuna eins og við rifjuðum upp fyrir helgi. Það má segja að hún hafi samt toppað sig í gærkvöldi þegar hún mætti óþekkjanleg sem teiknimyndapersónan Jessica Rabbit. Með rauða hárið og vel ýktan kvenlegan líkama, risa varir, brjóst og rass. Sjón er sögu ríkari en á Instagram síðu Klum hefur hún birt myndbönd af því þegar verið var að koma henni í búninginn af her af fagfólki. Hrekkjavökupartýi Klum var vel heppnað í gær þar sem meðal annars Gigi Hadid og Jennifer Lopez mættu ásamt fleirum vel völdum gestum. Í karakter allt kvöldið.Stillti sér upp.Heidi Klum og Gigi Hadid sem Sandy úr Grease. #heidiHalloween @prorenfx @mikefontaine237 A photo posted by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2015 at 3:16pm PDT #heidiHalloween @prorenfx @mikefontaine237 @nikkifontaine A video posted by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2015 at 2:16pm PDT
Mest lesið "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Að taka stökkið Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour