Perez: Ég mun aldrei gleyma þessari helgi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. nóvember 2015 21:25 Nico Rosberg fagnaði af innlifun eftir keppnina. Vísir/getty Nico Rosberg vann á Mercedes í fyrsta Formúlu 1 kappakstrinum í Mexíkó í 23 ár. Keppnin hefur veitt Rosberg smá sárabætur eftir erfiða keppni síðustu helgi. „Góð keppni í dag, ég er ánægður að hafa unnið keppnina. Ég átti góða baráttu við Lewis (Hamilton). Áhorfendur voru ótrúlegir,“ sagði Nico Rosberg á verðlaunapallinum. „Nico ók vel í dag, áhorfendur hér hafa verið ótrúlegir, þvílík stemming,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Ég er stoltur af liðinu, það er leitt að Kimi (Raikkonen) gat ekki haldið áfram. Liðið er að keppa eins og lið sem vill vinna keppnir sem er frábært,“ sagði Valtteri Bottas á verðlaunapallinum. „Nico var betri í dag. Helstu áhyggjurnar voru að bremsurnar myndu ekki komast í gegnum keppnina. Dekkin voru slitin, það var ekki í boði að sleppa stoppinu, við höfðum tíma til að taka það,“ sagði Niki Lauda, ráðgjafi Mercedes.Sergio Perez þurfti að hafa töluvert fyrir hlutunum í dag.Vísir/Getty„Þetta var ein af mínum erfiðustu keppnum, við tókum ekki þjónustuhlé þegar öryggisbíllinn kom út. Við náðum meiri árangri í dag en niðurstaðan sínir. Ég fann orkuna frá áhorfendum og helgin hefur verið frábær. Ég mun aldrei gleyma þessari helgi,“ sagði heimamaðurinn Sergio Perez, sem endaði áttundi á Force India bílnum. „Þetta var góð keppni og góð stig fyrir liðið, ég gat ekki varist fram úr akstrinum undir lokin. Ég gat bara ekkert gert á beinakaflanum,“ sagði Daniil Kvyat sem endaði fjórði á Red Bull eftir að Bottas tók fram úr honum þegar öryggisbíllinn fór inn. „Það er svekkjandi að Daniil hafi ekki náð ráspól eftir frammistöðuna í dag. Þeir stóðu sig báðir vel í dag. Allt liðið stóð sig vel. Við erum á fullu að reyna að finna lausn á vélamálum, við förum alveg að verða of seinir að ákveða okkur,“ sagði Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull. „Leiðinlegt að lenda í þessu en þetta gerðist bara í fyrstu beygju, ég vil ekki kenna neinum um,“ sagði Sebastian Vettel. Formúla Tengdar fréttir Rosberg á ráspól í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól mexíkóska kappakstursins, þriðju síðustu keppni ársins í Formúlu 1. 31. október 2015 20:52 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Nico Rosberg vann í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2015 20:36 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg vann á Mercedes í fyrsta Formúlu 1 kappakstrinum í Mexíkó í 23 ár. Keppnin hefur veitt Rosberg smá sárabætur eftir erfiða keppni síðustu helgi. „Góð keppni í dag, ég er ánægður að hafa unnið keppnina. Ég átti góða baráttu við Lewis (Hamilton). Áhorfendur voru ótrúlegir,“ sagði Nico Rosberg á verðlaunapallinum. „Nico ók vel í dag, áhorfendur hér hafa verið ótrúlegir, þvílík stemming,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Ég er stoltur af liðinu, það er leitt að Kimi (Raikkonen) gat ekki haldið áfram. Liðið er að keppa eins og lið sem vill vinna keppnir sem er frábært,“ sagði Valtteri Bottas á verðlaunapallinum. „Nico var betri í dag. Helstu áhyggjurnar voru að bremsurnar myndu ekki komast í gegnum keppnina. Dekkin voru slitin, það var ekki í boði að sleppa stoppinu, við höfðum tíma til að taka það,“ sagði Niki Lauda, ráðgjafi Mercedes.Sergio Perez þurfti að hafa töluvert fyrir hlutunum í dag.Vísir/Getty„Þetta var ein af mínum erfiðustu keppnum, við tókum ekki þjónustuhlé þegar öryggisbíllinn kom út. Við náðum meiri árangri í dag en niðurstaðan sínir. Ég fann orkuna frá áhorfendum og helgin hefur verið frábær. Ég mun aldrei gleyma þessari helgi,“ sagði heimamaðurinn Sergio Perez, sem endaði áttundi á Force India bílnum. „Þetta var góð keppni og góð stig fyrir liðið, ég gat ekki varist fram úr akstrinum undir lokin. Ég gat bara ekkert gert á beinakaflanum,“ sagði Daniil Kvyat sem endaði fjórði á Red Bull eftir að Bottas tók fram úr honum þegar öryggisbíllinn fór inn. „Það er svekkjandi að Daniil hafi ekki náð ráspól eftir frammistöðuna í dag. Þeir stóðu sig báðir vel í dag. Allt liðið stóð sig vel. Við erum á fullu að reyna að finna lausn á vélamálum, við förum alveg að verða of seinir að ákveða okkur,“ sagði Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull. „Leiðinlegt að lenda í þessu en þetta gerðist bara í fyrstu beygju, ég vil ekki kenna neinum um,“ sagði Sebastian Vettel.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg á ráspól í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól mexíkóska kappakstursins, þriðju síðustu keppni ársins í Formúlu 1. 31. október 2015 20:52 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Nico Rosberg vann í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2015 20:36 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Rosberg á ráspól í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól mexíkóska kappakstursins, þriðju síðustu keppni ársins í Formúlu 1. 31. október 2015 20:52
Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45
Nico Rosberg vann í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2015 20:36