400 eintök af sérútgáfunni Subaru WRX STI S207 Finnur Thorlacius skrifar 3. nóvember 2015 10:30 Subaru WRX STI S207 er hin mesta spyrnukerra og söfnunarbíll í leiðinni. Subaru er nú að framleiða 400 eintök af þessari sérútgáfu WRX STI bílsins, sem er svo elskaður af Subaru aðdáendum. Subaru segir að þessi bíll eigi að vera “heimsins ánægjulegasti bíll”, hvorki meira né minna og aldrei að vita nema svo sé. Þessi öflugasta útgáfa bílsins hingað til er 320-330 hestöfl, með stillanlegri fjöðrun, gríðaröflugum Brembo bremsum, 19 tommu sérhönnuðum felgum, risastórri vindskeið að framan og sjálfstæðri vindskeið að aftan. Með þeim er hann tilbúinn til brautaraksturs, en einnig má fá bílinn án þessara vindskeiða. Framsætin eru að sjálfsögðu keppnissæti frá Recaro. Bíllinn kemur í 4 mögulegum litum, svartur, blár, perluhvítur og í þessum gula lit sem hér sést. Þessa sérútgáfu er Subaru að sýna núna á bílasýningunni í Tókýó, en hún hófst í síðustu viku. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent
Subaru er nú að framleiða 400 eintök af þessari sérútgáfu WRX STI bílsins, sem er svo elskaður af Subaru aðdáendum. Subaru segir að þessi bíll eigi að vera “heimsins ánægjulegasti bíll”, hvorki meira né minna og aldrei að vita nema svo sé. Þessi öflugasta útgáfa bílsins hingað til er 320-330 hestöfl, með stillanlegri fjöðrun, gríðaröflugum Brembo bremsum, 19 tommu sérhönnuðum felgum, risastórri vindskeið að framan og sjálfstæðri vindskeið að aftan. Með þeim er hann tilbúinn til brautaraksturs, en einnig má fá bílinn án þessara vindskeiða. Framsætin eru að sjálfsögðu keppnissæti frá Recaro. Bíllinn kemur í 4 mögulegum litum, svartur, blár, perluhvítur og í þessum gula lit sem hér sést. Þessa sérútgáfu er Subaru að sýna núna á bílasýningunni í Tókýó, en hún hófst í síðustu viku.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent