Eins og við mátti búast var rauði dregillinn með glæsilegra móti þegar hönnuðir, fyrirsætur, ritstjórar og annað áhrifafólk innan tískuheimsins lét ljós sitt skína í fatavali. Og það á við hjá bæði konum og körlum.
Innblástur fyrir jóladressið?








Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!
Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.