Sannfærandi útisigrar hjá Snæfelli og Stjörnunni | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2015 20:59 Haiden Denise Palmer er að falla vel inn í Snæfellsliðið. Vísir/Stefán Allir þrír leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna í körfubolta unnust á útivelli en lið Hauka, Snæfells og Stjörnunnar fögnuðu öll sigri á útivelli í 6. umferð deildarinnar í kvöld. Chelsie Alexa Schweers var sínum gömlu félögum erfiður í 81-64 sigri á Hamri í Hveragerði en þetta var fyrsti sigur Stjörnukvenna á útivelli í efstu deild. Chelsie Alexa Schweers skoraði 41 stig í leiknum þar af 20 stig í fyrsta leikhlutanum þegar Hamarsliðið skoraði samtals 20 stig. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik í 83-60 sigri Snæfells í Grindavík en hún skoraði 26 stig á 30 mínútum í leiknum. Snæfell var bara fjórum stigum yfir í hálfleik, 39-35, en stakk af í þeim síðari. Helena Sverrisdóttir var síðan með þrennu og sigur í systraslagnum þegar Haukakonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 79-73 sigri á Val á Hlíðarenda. Haukaliðið hefur unnið alla fimm leiki sína á tímabilinu og Helena hefur verið 30 stig í tveimur leikjanna og þrennur í hinum þremur.Úrslit og stigaskor úr öllum leikjum kvöldsins í Domino´s deild kvenna:Grindavík-Snæfell 60-83 (11-19, 24-20, 11-19, 14-25)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 28/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/6 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Haiden Denise Palmer 21/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Valur-Haukar 73-79 (15-16, 20-20, 18-29, 20-14)Valur: Karisma Chapman 36/18 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Hallveig Jónsdóttir 8, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 16/12 fráköst/10 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 15/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11, Sólrún Inga Gísladóttir 8/5 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2.Hamar-Stjarnan 64-81 (20-24, 19-13, 18-20, 7-24)Hamar: Suriya McGuire 20/4 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 14/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 7/7 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/13 fráköst/4 varin skot, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2.Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 41/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 16/25 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5/5 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira
Allir þrír leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna í körfubolta unnust á útivelli en lið Hauka, Snæfells og Stjörnunnar fögnuðu öll sigri á útivelli í 6. umferð deildarinnar í kvöld. Chelsie Alexa Schweers var sínum gömlu félögum erfiður í 81-64 sigri á Hamri í Hveragerði en þetta var fyrsti sigur Stjörnukvenna á útivelli í efstu deild. Chelsie Alexa Schweers skoraði 41 stig í leiknum þar af 20 stig í fyrsta leikhlutanum þegar Hamarsliðið skoraði samtals 20 stig. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik í 83-60 sigri Snæfells í Grindavík en hún skoraði 26 stig á 30 mínútum í leiknum. Snæfell var bara fjórum stigum yfir í hálfleik, 39-35, en stakk af í þeim síðari. Helena Sverrisdóttir var síðan með þrennu og sigur í systraslagnum þegar Haukakonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 79-73 sigri á Val á Hlíðarenda. Haukaliðið hefur unnið alla fimm leiki sína á tímabilinu og Helena hefur verið 30 stig í tveimur leikjanna og þrennur í hinum þremur.Úrslit og stigaskor úr öllum leikjum kvöldsins í Domino´s deild kvenna:Grindavík-Snæfell 60-83 (11-19, 24-20, 11-19, 14-25)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 28/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/6 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Haiden Denise Palmer 21/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Valur-Haukar 73-79 (15-16, 20-20, 18-29, 20-14)Valur: Karisma Chapman 36/18 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Hallveig Jónsdóttir 8, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 16/12 fráköst/10 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 15/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11, Sólrún Inga Gísladóttir 8/5 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2.Hamar-Stjarnan 64-81 (20-24, 19-13, 18-20, 7-24)Hamar: Suriya McGuire 20/4 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 14/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 7/7 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/13 fráköst/4 varin skot, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2.Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 41/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 16/25 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5/5 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira