Hálfs árs bið eftir niðurstöðu kærunefndar útlendingamála Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 08:00 Telati-fjölskyldan gæti verið boðuð fyrr til kærunefndar útlendingamála en nefndin tekur tillit til stöðu barnafjölskyldna. Vísir/GVA „Ég get því miður ekki gefið upplýsingar um einstök mál. Mér sýnist að eins og er sé um 5-6 mánaða bið eftir niðurstöðu á hælismálum hjá okkur frá því að gögn um kæruna berast okkur,“ segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamál. „Við reynum hins vegar að taka fjölskyldur framar í röðina þar sem við lítum svo á að fjölskyldur séu í viðkvæmari stöðu en umsækjendur um alþjóðlega vernd almennt.“ Hjörtur segir nefndina skoða öll gögn sem Útlendingastofnun byggði sína niðurstöðu á og hún afli auk þess gagna sjálf. „Þau gögn sem nefndin aflar eru aðallega frá mannréttindasamtökum og samtökum sem vinna að málefnum hælisleitenda og flóttamanna. Þá skoðum við skýrslur sem stjórnvöld í öðrum löndum hafa unnið um stöðu hælisleitenda og rétt þeirra til alþjóðlegrar verndar. Við höfum einnig leitað talsvert til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna en sú stofnun hefur verið mjög hjálpleg við að finna upplýsingar um aðstæður í löndum þar sem þróunin er mjög hröð,“ segir Hjörtur. Hælisleitendur og talsmenn þeirra hafa tækifæri til að koma fyrir nefndina og skýra mál sitt betur. „Og geta við það tækifæri útskýrt atriði sem ekki hafa komið fram áður og skýrt betur atriði sem kunna að vera óljós í greinargerðum þeirra eða öðrum skriflegum gögnum.“ Flóttamenn Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Sjá meira
„Ég get því miður ekki gefið upplýsingar um einstök mál. Mér sýnist að eins og er sé um 5-6 mánaða bið eftir niðurstöðu á hælismálum hjá okkur frá því að gögn um kæruna berast okkur,“ segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamál. „Við reynum hins vegar að taka fjölskyldur framar í röðina þar sem við lítum svo á að fjölskyldur séu í viðkvæmari stöðu en umsækjendur um alþjóðlega vernd almennt.“ Hjörtur segir nefndina skoða öll gögn sem Útlendingastofnun byggði sína niðurstöðu á og hún afli auk þess gagna sjálf. „Þau gögn sem nefndin aflar eru aðallega frá mannréttindasamtökum og samtökum sem vinna að málefnum hælisleitenda og flóttamanna. Þá skoðum við skýrslur sem stjórnvöld í öðrum löndum hafa unnið um stöðu hælisleitenda og rétt þeirra til alþjóðlegrar verndar. Við höfum einnig leitað talsvert til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna en sú stofnun hefur verið mjög hjálpleg við að finna upplýsingar um aðstæður í löndum þar sem þróunin er mjög hröð,“ segir Hjörtur. Hælisleitendur og talsmenn þeirra hafa tækifæri til að koma fyrir nefndina og skýra mál sitt betur. „Og geta við það tækifæri útskýrt atriði sem ekki hafa komið fram áður og skýrt betur atriði sem kunna að vera óljós í greinargerðum þeirra eða öðrum skriflegum gögnum.“
Flóttamenn Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Sjá meira