Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2015 13:15 Ariel Pink Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent Glamour Fegurð Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour
Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent
Glamour Fegurð Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour