Tvöföld íslensk kveðjustund í Stafangri í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 13:00 Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson. Vísir/Getty Tveir íslenskir knattspyrnumenn spila kveðjuleik sinn með norska félaginu Viking í kvöld þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar fer fram. Þetta eru þeir Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson, sem hafa reyndar spilað mislengi með félaginu, en hafa báðir unnið hug og hjörtu stuðningsmanna Viking með góðri frammistöðu. Það verður því tvöföld íslensk kveðjustund á Viking Stadion á eftir en leikur Viking og Mjöndalen hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Indriði, sem er nýorðinn 34 ára gamall, hefur verið fyrirliði Viking undanfarin ár og er búinn að spila með liðinu frá árinu 2009. Hann hefur spilað 170 leiki með liðinu í norsku úrvalsdeildinni. Indriði var búinn að tilkynna það í vor að hann væri á heimleið enda er fjölskyldan hans flutt til Íslands. Það kom síðan í ljós á dögunum að Indriði er búinn að skrifa undir samning við KR og er því á leiðinni aftur til síns uppeldisfélags. Jón Daði Böðvarsson er 23 ára gamall og er að klára sitt þriðja tímabil með liðinu. Jón Daði er að renna út á samning og hefur ákveð að fara til þýska liðsins Kaiserslautern um áramótin. Jón Daði hefur átt mjög gott lokatímabil með Viking en hann hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sjö. Jón Daði hefur aldrei skorað eða lagt upp fleiri mörk á einu tímabili í Noregi en hann hefur bætt sinn besta árangur á hverju tímabili síðan að hann kom til Viking. Indriði og Jón Daði geta hjálpað öðru Íslendingaliði í þessum leik því mótherjarnir í Mjöndalen eru í harðri baráttu við Guðmund Kristjánsson og félagar í Start um að komast í umspilið um sæti í deildinni. Mjöndalen er eins og er í næstneðsta sæti sem þýðir fall í b-deild. Þriðja neðsta sætið, sætið sem Start í fyrir lokaumferðina, gefur aftur á móti sæti í umspili við lið í b-deildinni um laust sæti í deildinni á næsta ári. Það munar bara einu stigi á liðunum en á sama tíma og Mjöndalen heimsækir lið Viking þá tekur Start á móti sterku liði Molde sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í vikunni. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13. október 2015 22:01 Indriði og Jón Daði skoruðu báðir Íslendingarnir voru á skotskónum fyrir Viking í norska boltanum í kvöld. 12. ágúst 2015 19:49 Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. 9. október 2015 15:48 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. 9. október 2015 15:00 Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45 Tveir Íslendingar á fyrirliðamyndinni í norsku úrvalsdeildinni Indriði Sigurðsson og Guðmundur Kristjánsson fara fyrir sínum liðum í sumar. 20. mars 2015 22:45 Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. 9. október 2015 16:31 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Tveir íslenskir knattspyrnumenn spila kveðjuleik sinn með norska félaginu Viking í kvöld þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar fer fram. Þetta eru þeir Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson, sem hafa reyndar spilað mislengi með félaginu, en hafa báðir unnið hug og hjörtu stuðningsmanna Viking með góðri frammistöðu. Það verður því tvöföld íslensk kveðjustund á Viking Stadion á eftir en leikur Viking og Mjöndalen hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Indriði, sem er nýorðinn 34 ára gamall, hefur verið fyrirliði Viking undanfarin ár og er búinn að spila með liðinu frá árinu 2009. Hann hefur spilað 170 leiki með liðinu í norsku úrvalsdeildinni. Indriði var búinn að tilkynna það í vor að hann væri á heimleið enda er fjölskyldan hans flutt til Íslands. Það kom síðan í ljós á dögunum að Indriði er búinn að skrifa undir samning við KR og er því á leiðinni aftur til síns uppeldisfélags. Jón Daði Böðvarsson er 23 ára gamall og er að klára sitt þriðja tímabil með liðinu. Jón Daði er að renna út á samning og hefur ákveð að fara til þýska liðsins Kaiserslautern um áramótin. Jón Daði hefur átt mjög gott lokatímabil með Viking en hann hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sjö. Jón Daði hefur aldrei skorað eða lagt upp fleiri mörk á einu tímabili í Noregi en hann hefur bætt sinn besta árangur á hverju tímabili síðan að hann kom til Viking. Indriði og Jón Daði geta hjálpað öðru Íslendingaliði í þessum leik því mótherjarnir í Mjöndalen eru í harðri baráttu við Guðmund Kristjánsson og félagar í Start um að komast í umspilið um sæti í deildinni. Mjöndalen er eins og er í næstneðsta sæti sem þýðir fall í b-deild. Þriðja neðsta sætið, sætið sem Start í fyrir lokaumferðina, gefur aftur á móti sæti í umspili við lið í b-deildinni um laust sæti í deildinni á næsta ári. Það munar bara einu stigi á liðunum en á sama tíma og Mjöndalen heimsækir lið Viking þá tekur Start á móti sterku liði Molde sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í vikunni.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13. október 2015 22:01 Indriði og Jón Daði skoruðu báðir Íslendingarnir voru á skotskónum fyrir Viking í norska boltanum í kvöld. 12. ágúst 2015 19:49 Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. 9. október 2015 15:48 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. 9. október 2015 15:00 Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45 Tveir Íslendingar á fyrirliðamyndinni í norsku úrvalsdeildinni Indriði Sigurðsson og Guðmundur Kristjánsson fara fyrir sínum liðum í sumar. 20. mars 2015 22:45 Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. 9. október 2015 16:31 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13. október 2015 22:01
Indriði og Jón Daði skoruðu báðir Íslendingarnir voru á skotskónum fyrir Viking í norska boltanum í kvöld. 12. ágúst 2015 19:49
Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. 9. október 2015 15:48
Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30
Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. 9. október 2015 15:00
Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45
Tveir Íslendingar á fyrirliðamyndinni í norsku úrvalsdeildinni Indriði Sigurðsson og Guðmundur Kristjánsson fara fyrir sínum liðum í sumar. 20. mars 2015 22:45
Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. 9. október 2015 16:31
Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu