Níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2015 16:48 224 manns voru um borð í vélinni og enginn lifði af. Vísir/EPA Sérfræðingar sem rannsaka orsakir þess að rússneska farþegaþotan fórst á Sinaí-skaga á Egyptalandi um síðustu helgi segjast níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni. Torkennilegt hljóð hafi heyrst á upptökum úr flugrita sem bendi til þess að um sprengju hafi verið að ræða.Fréttastofa Reuters hefur þessar upplýsingar frá ónafngreindum heimildarmanni úr rannsóknarteyminu en hingað til hafa engin afgerandi svör fengist frá rannsóknarnefndinni um ástæður þess að vélin fórst. Formaður nefndarinnar, Ayman al-Muqaddam, tilkynnti í gær að svo virtist sem vélin hafi brotnað á flugi og að einkennilegt hljóð hefði heyrst á upptökum flugrita. Hann vildi þó ekki draga neinar ályktanir um hvað raunverulega olli því að vélin hrapaði. Tvö hundruð tuttugu og fjórir létu lífið þegar vélin fórst en talið er að hryðjuverkamenn á vegum ISIS hafi grandað vélinni.Þúsundir komast ekki heim Nú eru um áttatíu þúsund rússneskir ferðamenn og tuttugu þúsund breskir ferðamenn strandaglópar í Egyptalandi eftir að stjórnvöld þessara landa ákváðu að stöðva allt áætlunarflug til landsins í lok síðustu viku. Bresk stjórnvöld byrjuðu í gær að flytja ferðamenn heim en það kann að taka nokkra daga að klára það verkefni. Þá hafa Rússar náð að flytja ellefu þúsund ferðamenn frá Egyptalandi síðasta sólarhring, en þeir hafa meðal annars notast við herflutningavélar til að ná í farangur ferðamanna. Tengdar fréttir Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59 Telja að sprengju hafi verið komið fyrir í farangursrými vélarinnar Yfirvöld í Bretlandi segjast hafa fengið upplýsingar um að sprengjunni hafi verið komið fyrir skömmu fyrir flugtak. 6. nóvember 2015 09:57 Rannsókn á flugrita sögð styðja kenningar um sprengjuárás Fjölmiðlar í Frakklandi herma að útilokað sé að bilun eða gáleysi áhafnar hafi orðið til þess að vélin KGL9268 fórst. 6. nóvember 2015 17:33 Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6. nóvember 2015 07:00 Putin stöðvar flug til Egyptalands Flugferðirnar muni ekki hefjast að nýju fyrr en ljóst er hvers vegna flugvélin fórst. 6. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira
Sérfræðingar sem rannsaka orsakir þess að rússneska farþegaþotan fórst á Sinaí-skaga á Egyptalandi um síðustu helgi segjast níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni. Torkennilegt hljóð hafi heyrst á upptökum úr flugrita sem bendi til þess að um sprengju hafi verið að ræða.Fréttastofa Reuters hefur þessar upplýsingar frá ónafngreindum heimildarmanni úr rannsóknarteyminu en hingað til hafa engin afgerandi svör fengist frá rannsóknarnefndinni um ástæður þess að vélin fórst. Formaður nefndarinnar, Ayman al-Muqaddam, tilkynnti í gær að svo virtist sem vélin hafi brotnað á flugi og að einkennilegt hljóð hefði heyrst á upptökum flugrita. Hann vildi þó ekki draga neinar ályktanir um hvað raunverulega olli því að vélin hrapaði. Tvö hundruð tuttugu og fjórir létu lífið þegar vélin fórst en talið er að hryðjuverkamenn á vegum ISIS hafi grandað vélinni.Þúsundir komast ekki heim Nú eru um áttatíu þúsund rússneskir ferðamenn og tuttugu þúsund breskir ferðamenn strandaglópar í Egyptalandi eftir að stjórnvöld þessara landa ákváðu að stöðva allt áætlunarflug til landsins í lok síðustu viku. Bresk stjórnvöld byrjuðu í gær að flytja ferðamenn heim en það kann að taka nokkra daga að klára það verkefni. Þá hafa Rússar náð að flytja ellefu þúsund ferðamenn frá Egyptalandi síðasta sólarhring, en þeir hafa meðal annars notast við herflutningavélar til að ná í farangur ferðamanna.
Tengdar fréttir Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59 Telja að sprengju hafi verið komið fyrir í farangursrými vélarinnar Yfirvöld í Bretlandi segjast hafa fengið upplýsingar um að sprengjunni hafi verið komið fyrir skömmu fyrir flugtak. 6. nóvember 2015 09:57 Rannsókn á flugrita sögð styðja kenningar um sprengjuárás Fjölmiðlar í Frakklandi herma að útilokað sé að bilun eða gáleysi áhafnar hafi orðið til þess að vélin KGL9268 fórst. 6. nóvember 2015 17:33 Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6. nóvember 2015 07:00 Putin stöðvar flug til Egyptalands Flugferðirnar muni ekki hefjast að nýju fyrr en ljóst er hvers vegna flugvélin fórst. 6. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira
Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59
Telja að sprengju hafi verið komið fyrir í farangursrými vélarinnar Yfirvöld í Bretlandi segjast hafa fengið upplýsingar um að sprengjunni hafi verið komið fyrir skömmu fyrir flugtak. 6. nóvember 2015 09:57
Rannsókn á flugrita sögð styðja kenningar um sprengjuárás Fjölmiðlar í Frakklandi herma að útilokað sé að bilun eða gáleysi áhafnar hafi orðið til þess að vélin KGL9268 fórst. 6. nóvember 2015 17:33
Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6. nóvember 2015 07:00
Putin stöðvar flug til Egyptalands Flugferðirnar muni ekki hefjast að nýju fyrr en ljóst er hvers vegna flugvélin fórst. 6. nóvember 2015 16:00