Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2015 15:11 Pieti Poikola. Vísir/Vilhelm Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. Pieti Poikola tjáði sig um brottreksturinn í viðtali við Skúla Sigurðsson á Karfan.is. Hann segist ætla að fara sjálfur í nafnaskoðun og jafnvel í frí suður á bóginn. Hann ætlar ekki að flýta sér að finna sér annað starf enda ennþá þjálfari danska landsliðsins. „Að byggja upp lið er langtíma verkefni. Það eru margar ástæður fyrir því að við hófum ekki tímabilið eins og ég hafði viljað. En það eru einnig mörg smá atriði sem við gerðum mjög vel í leikjum okkar fram að þessu. Það eru margir frábærir "skorarar" í þessari deild og liðsvörn okkar var að gera of mörg mistök." sagði Pieti í viðtalinu við Skúla og hann gagnrýnir varnarleik íslensku liðanna. „Varnarkúltur þessarar deildar er veikari en sóknarleikurinn og við gerðum okkur seka um sömu mistökin hvað eftir annað. Ég var bara ekki nægilega góður þjálfari í að kenna það nógu hratt það sem þurfti til. Það krefst mikils frá leikmönnum að treysta þessari hugmyndafræði minni sem þeir vita jafnvel ekki hvort virki nægilega vel. Mögulega vildu leikmenn sjá árangurinn fljótari og það hefur verið að pirra hópinn í heild sinni" segir Poikola sem var með háleit markmið. „Ég vildi að liðið spilaði góðan körfuknattleik eftir jól og verða besta varnarlið deildarinnar til að ná markmiðum okkar en nú munum við ekki koma til með að sjá það. Þegar öllu er á botninn hvolft þá get ég bara tekið sjálfan mig í naflaskoðun allt annað hjálpar mér lítið. Við spiluðum og æfðum minna en ég er vanur með öðrum liðum sem ég hef þjálfað. Það fannst mér erfitt og einnig höfðum við ekki fullan sal í íþróttahúsinu þá tíma sem við vildum," sagði Pieti Poikola en það er hægt að lesa allt viðtalið með því að smella hér. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Haukar 64-72 | Haukar réttu úr kútnum á Króknum Stólarnir töpuðu sínum öðrum leik í röð, í þetta sinn á heimavelli. 29. október 2015 20:45 Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. 30. október 2015 06:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. Pieti Poikola tjáði sig um brottreksturinn í viðtali við Skúla Sigurðsson á Karfan.is. Hann segist ætla að fara sjálfur í nafnaskoðun og jafnvel í frí suður á bóginn. Hann ætlar ekki að flýta sér að finna sér annað starf enda ennþá þjálfari danska landsliðsins. „Að byggja upp lið er langtíma verkefni. Það eru margar ástæður fyrir því að við hófum ekki tímabilið eins og ég hafði viljað. En það eru einnig mörg smá atriði sem við gerðum mjög vel í leikjum okkar fram að þessu. Það eru margir frábærir "skorarar" í þessari deild og liðsvörn okkar var að gera of mörg mistök." sagði Pieti í viðtalinu við Skúla og hann gagnrýnir varnarleik íslensku liðanna. „Varnarkúltur þessarar deildar er veikari en sóknarleikurinn og við gerðum okkur seka um sömu mistökin hvað eftir annað. Ég var bara ekki nægilega góður þjálfari í að kenna það nógu hratt það sem þurfti til. Það krefst mikils frá leikmönnum að treysta þessari hugmyndafræði minni sem þeir vita jafnvel ekki hvort virki nægilega vel. Mögulega vildu leikmenn sjá árangurinn fljótari og það hefur verið að pirra hópinn í heild sinni" segir Poikola sem var með háleit markmið. „Ég vildi að liðið spilaði góðan körfuknattleik eftir jól og verða besta varnarlið deildarinnar til að ná markmiðum okkar en nú munum við ekki koma til með að sjá það. Þegar öllu er á botninn hvolft þá get ég bara tekið sjálfan mig í naflaskoðun allt annað hjálpar mér lítið. Við spiluðum og æfðum minna en ég er vanur með öðrum liðum sem ég hef þjálfað. Það fannst mér erfitt og einnig höfðum við ekki fullan sal í íþróttahúsinu þá tíma sem við vildum," sagði Pieti Poikola en það er hægt að lesa allt viðtalið með því að smella hér.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Haukar 64-72 | Haukar réttu úr kútnum á Króknum Stólarnir töpuðu sínum öðrum leik í röð, í þetta sinn á heimavelli. 29. október 2015 20:45 Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. 30. október 2015 06:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Haukar 64-72 | Haukar réttu úr kútnum á Króknum Stólarnir töpuðu sínum öðrum leik í röð, í þetta sinn á heimavelli. 29. október 2015 20:45
Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26
Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00
Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. 30. október 2015 06:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins