Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 11:15 Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson var stigahæsti leikmaður Njarðvíkur þegar liðið lagði Snæfell með ellefu stiga mun á sunnudagskvöldið í annarri umferð Dominos-deildarinnar. Logi átti þó erfitt með skotin fyrir utan og hitti aðeins úr tveimur af fimmtán þriggja stiga tilraunum sínum. Hann er í öðruvísi hlutverki en áður vegna meiðsla Stefan Bonneau og þarf nú að stýra sóknarleik Njarðvíkur sem leikstjórnandi.Sjá einnig:Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Það eru sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds ekki ánægðir með, en þeim fannst Logi vera að reyna of erfiða hluti gegn Snæfelli og hreinlega vera í stöðu sem þreytir hann fyrr. „Þetta er ekki leikurinn hans loga. Leikurinn hans Loga er að koma „af pikkum“ og taka skot. Hann er einn besti leikmaðurinn í að nýta sér hindranir liðsfélaga sinna. Þarna er hann að gera alltof mikið. Þetta dregur bara af honum,“ sagði Hermann Hauksson í gærkvöldi og Kristinn Friðriksson bætti við: „Þó þetta sé opið skot er þetta ekki hans leikur. Hann er miklu betri að koma hraður „af pikki“ og annað hvort keyra inn að körfunni eða stökkva upp.“ Hermann hélt áfram: „Ég vona að þetta sé ekki sá leikur sem hann þarf að spila í vetur. Ég vona að það verði breyting á þessu hjá Njarðvík. Ég vil sjá Loga í allt öðruvísi stöðu þar sem hann nýtist betur,“ sagði hann og Kristinn fór svo langt að kenna slakri frammistöðu Njarðvíkurliðsins um þessa taktík. „Þeir eru að lenda í vandræðum á móti Snæfellsliði sem var lélegt þegar á reyndi. Þeir lenda í basli út af þessu, held ég. Logi er að klappa boltanum full mikið þarna. Eru þeir ekki með kerfi? Hvað er að frétta?“ sagði Kristinn Friðriksson.Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson var stigahæsti leikmaður Njarðvíkur þegar liðið lagði Snæfell með ellefu stiga mun á sunnudagskvöldið í annarri umferð Dominos-deildarinnar. Logi átti þó erfitt með skotin fyrir utan og hitti aðeins úr tveimur af fimmtán þriggja stiga tilraunum sínum. Hann er í öðruvísi hlutverki en áður vegna meiðsla Stefan Bonneau og þarf nú að stýra sóknarleik Njarðvíkur sem leikstjórnandi.Sjá einnig:Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Það eru sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds ekki ánægðir með, en þeim fannst Logi vera að reyna of erfiða hluti gegn Snæfelli og hreinlega vera í stöðu sem þreytir hann fyrr. „Þetta er ekki leikurinn hans loga. Leikurinn hans Loga er að koma „af pikkum“ og taka skot. Hann er einn besti leikmaðurinn í að nýta sér hindranir liðsfélaga sinna. Þarna er hann að gera alltof mikið. Þetta dregur bara af honum,“ sagði Hermann Hauksson í gærkvöldi og Kristinn Friðriksson bætti við: „Þó þetta sé opið skot er þetta ekki hans leikur. Hann er miklu betri að koma hraður „af pikki“ og annað hvort keyra inn að körfunni eða stökkva upp.“ Hermann hélt áfram: „Ég vona að þetta sé ekki sá leikur sem hann þarf að spila í vetur. Ég vona að það verði breyting á þessu hjá Njarðvík. Ég vil sjá Loga í allt öðruvísi stöðu þar sem hann nýtist betur,“ sagði hann og Kristinn fór svo langt að kenna slakri frammistöðu Njarðvíkurliðsins um þessa taktík. „Þeir eru að lenda í vandræðum á móti Snæfellsliði sem var lélegt þegar á reyndi. Þeir lenda í basli út af þessu, held ég. Logi er að klappa boltanum full mikið þarna. Eru þeir ekki með kerfi? Hvað er að frétta?“ sagði Kristinn Friðriksson.Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti