Hafa unnið síðustu 19 heimaleiki sína með Helenu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 15:30 Helena Sverrisdóttir Vísir/Anton Helena Sverrisdóttir spilar í kvöld sinn fyrsta heimaleik í úrvalsdeild kvenna í meira en átta ár þegar Haukar taka á móti Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukaliðið vann ellefu stiga sigur á Stjörnunni í fyrstu leik en sá fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Snæfell hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og eru þetta nú tvö af þremur taplausum liðum deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 6 og lýsendur verða þeir Valtýr Björn Valtýsson og Ágúst Björgvinsson. Fyrsti deildarleikur Helenu var einnig í beinni og þar var landsliðsfyrirliðinn óstöðvandi með 35 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta. Helena er nú mætt aftur á Ásvelli sem er sama hús og sami salur þótt að húsið sé komið með nýtt nafn. Ásvellir heita nú Schenkerhöllin. Haukaliðið var á mikilli sigurgöngu í deildarleikjum á Ásvöllum þegar Helena yfirgaf liðið eftir 2006-07 tímabilið og nú er að sjá hvort hún haldi áfram í vetur. Haukaliðið vann alla 10 heimaleiki sína í deildinni tímabilið 2006-07 og síðustu 9 heimaleiki sína í deildinni 2005-06. Helena var með í öllum þessum 19 sigurleikjum liðsins. Hún var með 20.9 stig, 9,8 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í heimaleikjum Haukaliðsins 2005-06 og tímabilið á eftir var Helena með 20,8 stig, 6,9 fráköst og 9,7 stoðsendingar í leik en þá spilaði hún aðeins 26,5 mínútur í leik. Síðasta tap Helenu á heimavelli í deildarkeppninni kom í fyrsta heimaleik liðsins haustið 2005 þegar liðið tapaði 70-82 á heimavelli á móti Grindavík. Það var eina deildartap Haukaliðsins það tímabil, hvort sem var á heimavelli eða útivelli. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum. 21. september 2015 21:34 Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik. 3. október 2015 16:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 75-86 | Helena fór á kostum í fyrsta leik Meistaraefnin í Haukum unnu ellefu stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar í fyrstu umferð. 14. október 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Helena hefur allt Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær. 15. október 2015 08:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Helena Sverrisdóttir spilar í kvöld sinn fyrsta heimaleik í úrvalsdeild kvenna í meira en átta ár þegar Haukar taka á móti Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukaliðið vann ellefu stiga sigur á Stjörnunni í fyrstu leik en sá fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Snæfell hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og eru þetta nú tvö af þremur taplausum liðum deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 6 og lýsendur verða þeir Valtýr Björn Valtýsson og Ágúst Björgvinsson. Fyrsti deildarleikur Helenu var einnig í beinni og þar var landsliðsfyrirliðinn óstöðvandi með 35 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta. Helena er nú mætt aftur á Ásvelli sem er sama hús og sami salur þótt að húsið sé komið með nýtt nafn. Ásvellir heita nú Schenkerhöllin. Haukaliðið var á mikilli sigurgöngu í deildarleikjum á Ásvöllum þegar Helena yfirgaf liðið eftir 2006-07 tímabilið og nú er að sjá hvort hún haldi áfram í vetur. Haukaliðið vann alla 10 heimaleiki sína í deildinni tímabilið 2006-07 og síðustu 9 heimaleiki sína í deildinni 2005-06. Helena var með í öllum þessum 19 sigurleikjum liðsins. Hún var með 20.9 stig, 9,8 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í heimaleikjum Haukaliðsins 2005-06 og tímabilið á eftir var Helena með 20,8 stig, 6,9 fráköst og 9,7 stoðsendingar í leik en þá spilaði hún aðeins 26,5 mínútur í leik. Síðasta tap Helenu á heimavelli í deildarkeppninni kom í fyrsta heimaleik liðsins haustið 2005 þegar liðið tapaði 70-82 á heimavelli á móti Grindavík. Það var eina deildartap Haukaliðsins það tímabil, hvort sem var á heimavelli eða útivelli.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum. 21. september 2015 21:34 Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik. 3. október 2015 16:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 75-86 | Helena fór á kostum í fyrsta leik Meistaraefnin í Haukum unnu ellefu stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar í fyrstu umferð. 14. október 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Helena hefur allt Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær. 15. október 2015 08:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum. 21. september 2015 21:34
Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik. 3. október 2015 16:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 75-86 | Helena fór á kostum í fyrsta leik Meistaraefnin í Haukum unnu ellefu stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar í fyrstu umferð. 14. október 2015 22:00
Körfuboltakvöld: Helena hefur allt Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær. 15. október 2015 08:00
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum