Leki í rannsókn innanhúss hjá Landspítala Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. október 2015 20:15 Félagsráðgjafi á Landspítalanum lak persónuupplýsingum um víetnömsk hjón til Útlendingastofnunar, en hjónin leituðu til ráðgjafans eftir að þeim barst tæplega 300 þúsund króna reikningur eftir fæðingu dóttur þeirra. Málið er í rannsókn innanhúss á Landspítalanum. Thuy Nguyen fékk í gær dvalarleyfi á Íslandi, en eiginmaður hennar, Van Hao, hefur búið hér á landi síðastliðin fjórtán ár og er með langtímadvalarleyfi. Hjónin fóru í Útlendingastofnun í dag ásamt Söndru, rúmlega árs gamalli dóttur sinni, í þeim tilgangi að sækja viðeigandi pappíra til að klára leyfisferlið. Þau hjón segja dvalarleyfið breyta öllu.Thuy Nguyen fékk í gær dvalarleyfi á Íslandi, en eiginmaður hennar, Van Hao, hefur búið hér á landi síðastliðin fjórtán ár og er með langtímadvalarleyfi.Vísir/VilhelmThuy og Hao kærðu í gær Landspítala til Persónuverndar vegna leka á persónuupplýsingum um þau. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að fram komi í dagbókarfærslu Útlendingastofnunar að félagsráðgjafi, sem hjónin leituðu til eftir að hafa fengið tæplega 300 þúsund króna reikning eftir fæðingu dóttur þeirra, hafi haft samband við stofunina í desember í fyrra. Í því samtali komu fram persónuupplýsingar um hjónin sem leiddu til þess að Útlendingastofnun óskaði eftir lögreglurannsókn á hjónabandi þeirra sem talið var vera til málamynda. Þeirri rannsókn hefur nú verið hætt. Stjórnendur Landspítala hafa enn ekki tjáð sig um málið en það er í rannsókn þar innanhúss. Flóttamenn Tengdar fréttir Víetnömsku hjónin íhuga að kæra Landspítalann til lögreglu Landspítalinn lak upplýsingum til Útlendingastofnunar. 25. október 2015 19:34 Víetnömsku hjónin stíga fram: „Þetta er sönn ást“ Víetnömsk hjón sem eru til rannsóknar vegna gruns um málamyndahjónaband segja málsmeðferðarlengd Útlendingastofnunar koma í veg fyrir að þau lifi eðlilegu lífi. 22. október 2015 13:00 Félagsráðgjafi á LSH lak upplýsingunum Grunur Útlendingastofnunar um málamyndahjónaband byggði á upplýsingum frá félagsráðgjafa sem hjónin leituðu til í tengslum við fæðingu dóttur þeirra. 27. október 2015 06:00 Víetnömsku hjónin fá dvalarleyfi Víetnömsk hjón, sem Útlendingastofnun óskaði eftir að lögregla rannsakaði vegna gruns um málamyndahjúskap, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi. Þau kærðu Landspítalann í dag vegna leka á persónuupplýsingum til Útlendingastofnunar. Forstjóri persónuverndar segir slíka leka vera mannréttindabrot. 26. október 2015 19:00 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Félagsráðgjafi á Landspítalanum lak persónuupplýsingum um víetnömsk hjón til Útlendingastofnunar, en hjónin leituðu til ráðgjafans eftir að þeim barst tæplega 300 þúsund króna reikningur eftir fæðingu dóttur þeirra. Málið er í rannsókn innanhúss á Landspítalanum. Thuy Nguyen fékk í gær dvalarleyfi á Íslandi, en eiginmaður hennar, Van Hao, hefur búið hér á landi síðastliðin fjórtán ár og er með langtímadvalarleyfi. Hjónin fóru í Útlendingastofnun í dag ásamt Söndru, rúmlega árs gamalli dóttur sinni, í þeim tilgangi að sækja viðeigandi pappíra til að klára leyfisferlið. Þau hjón segja dvalarleyfið breyta öllu.Thuy Nguyen fékk í gær dvalarleyfi á Íslandi, en eiginmaður hennar, Van Hao, hefur búið hér á landi síðastliðin fjórtán ár og er með langtímadvalarleyfi.Vísir/VilhelmThuy og Hao kærðu í gær Landspítala til Persónuverndar vegna leka á persónuupplýsingum um þau. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að fram komi í dagbókarfærslu Útlendingastofnunar að félagsráðgjafi, sem hjónin leituðu til eftir að hafa fengið tæplega 300 þúsund króna reikning eftir fæðingu dóttur þeirra, hafi haft samband við stofunina í desember í fyrra. Í því samtali komu fram persónuupplýsingar um hjónin sem leiddu til þess að Útlendingastofnun óskaði eftir lögreglurannsókn á hjónabandi þeirra sem talið var vera til málamynda. Þeirri rannsókn hefur nú verið hætt. Stjórnendur Landspítala hafa enn ekki tjáð sig um málið en það er í rannsókn þar innanhúss.
Flóttamenn Tengdar fréttir Víetnömsku hjónin íhuga að kæra Landspítalann til lögreglu Landspítalinn lak upplýsingum til Útlendingastofnunar. 25. október 2015 19:34 Víetnömsku hjónin stíga fram: „Þetta er sönn ást“ Víetnömsk hjón sem eru til rannsóknar vegna gruns um málamyndahjónaband segja málsmeðferðarlengd Útlendingastofnunar koma í veg fyrir að þau lifi eðlilegu lífi. 22. október 2015 13:00 Félagsráðgjafi á LSH lak upplýsingunum Grunur Útlendingastofnunar um málamyndahjónaband byggði á upplýsingum frá félagsráðgjafa sem hjónin leituðu til í tengslum við fæðingu dóttur þeirra. 27. október 2015 06:00 Víetnömsku hjónin fá dvalarleyfi Víetnömsk hjón, sem Útlendingastofnun óskaði eftir að lögregla rannsakaði vegna gruns um málamyndahjúskap, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi. Þau kærðu Landspítalann í dag vegna leka á persónuupplýsingum til Útlendingastofnunar. Forstjóri persónuverndar segir slíka leka vera mannréttindabrot. 26. október 2015 19:00 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Víetnömsku hjónin íhuga að kæra Landspítalann til lögreglu Landspítalinn lak upplýsingum til Útlendingastofnunar. 25. október 2015 19:34
Víetnömsku hjónin stíga fram: „Þetta er sönn ást“ Víetnömsk hjón sem eru til rannsóknar vegna gruns um málamyndahjónaband segja málsmeðferðarlengd Útlendingastofnunar koma í veg fyrir að þau lifi eðlilegu lífi. 22. október 2015 13:00
Félagsráðgjafi á LSH lak upplýsingunum Grunur Útlendingastofnunar um málamyndahjónaband byggði á upplýsingum frá félagsráðgjafa sem hjónin leituðu til í tengslum við fæðingu dóttur þeirra. 27. október 2015 06:00
Víetnömsku hjónin fá dvalarleyfi Víetnömsk hjón, sem Útlendingastofnun óskaði eftir að lögregla rannsakaði vegna gruns um málamyndahjúskap, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi. Þau kærðu Landspítalann í dag vegna leka á persónuupplýsingum til Útlendingastofnunar. Forstjóri persónuverndar segir slíka leka vera mannréttindabrot. 26. október 2015 19:00