Kínverjar ekki hræddir við stríð Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2015 08:33 Herskipið USS Lassen. Vísir/EPA Kínverjar eru ekki hræddir við að fara í stríð við Bandaríkin vegna deilna um yfirráð á Suður Kínahafi. Þessu er haldið fram í dagblaði í landinu sem haldið er úti af kommúnistaflokki landsins. Í blaðinu eru Bandaríkin sökuð um að storka Kínverjum en herskipið USS Lassen sigldi inn fyrir tólf mílna landhelgi Spratly eyjaklasans sem Kínverjar hafa slegið eign sinni á, í óþökk nágrannaríkja. Í ritstjórnargrein blaðsins eru stjórnvöld í Beijing hvött til að taka hart á yfirgangi Bandaríkjamanna og búa sig undir það versta. Það muni sýna Bandaríkjunum að Kínverjar séu staðráðnir í að vernda hagsmuni sína á svæðinu og halda virðingu sinni. Samkvæmt alþjóðalögum mega herskip sigla í gegnum hafstjórnarsvæði annarra ríkja, sé tilgangur þeirrar ferðar „saklaus“. Bandaríkin höfðu þó gefið út fyrirfram að tilgangur siglingarinnar væri að mótmæla kröfum Kína á hafsvæðinu, eftir að þeir byggðu eyjar þar. Kínverjar hafa brugðist við siglingu Lassen með miklum áróðri og segja siglinguna hafa ógnað friði og stöðugleika á svæðinu. Þeir segja einnig að atvikið hafi skaðað samband Kína og Bandaríkjanna og sendirherra Bandaríkjanna hefur verið kallaður á fund stjórnvalda í Beijing. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Saka bandarískt herskip um landhelgisbrot Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur. 27. október 2015 07:39 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Kínverjar eru ekki hræddir við að fara í stríð við Bandaríkin vegna deilna um yfirráð á Suður Kínahafi. Þessu er haldið fram í dagblaði í landinu sem haldið er úti af kommúnistaflokki landsins. Í blaðinu eru Bandaríkin sökuð um að storka Kínverjum en herskipið USS Lassen sigldi inn fyrir tólf mílna landhelgi Spratly eyjaklasans sem Kínverjar hafa slegið eign sinni á, í óþökk nágrannaríkja. Í ritstjórnargrein blaðsins eru stjórnvöld í Beijing hvött til að taka hart á yfirgangi Bandaríkjamanna og búa sig undir það versta. Það muni sýna Bandaríkjunum að Kínverjar séu staðráðnir í að vernda hagsmuni sína á svæðinu og halda virðingu sinni. Samkvæmt alþjóðalögum mega herskip sigla í gegnum hafstjórnarsvæði annarra ríkja, sé tilgangur þeirrar ferðar „saklaus“. Bandaríkin höfðu þó gefið út fyrirfram að tilgangur siglingarinnar væri að mótmæla kröfum Kína á hafsvæðinu, eftir að þeir byggðu eyjar þar. Kínverjar hafa brugðist við siglingu Lassen með miklum áróðri og segja siglinguna hafa ógnað friði og stöðugleika á svæðinu. Þeir segja einnig að atvikið hafi skaðað samband Kína og Bandaríkjanna og sendirherra Bandaríkjanna hefur verið kallaður á fund stjórnvalda í Beijing.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Saka bandarískt herskip um landhelgisbrot Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur. 27. október 2015 07:39 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Saka bandarískt herskip um landhelgisbrot Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur. 27. október 2015 07:39