Kex um borð í Titanic seldist á rúmar fjórar milljónir Sæunn Gísladóttir skrifar 28. október 2015 09:51 Grískur safnaði keypti á dögunum kex sem var um í borð Titanic á 32 þúsund dollara, jafnvirði rúmra fjögurra milljóna króna. Margt annað seldist á uppboðinu hjá Henry Aldridge & Son í Devizes, Wiltshire, meðal annars ljósmynd af ísjakanum sem Titanic sigldi á sem seldist á nokkrar milljónir, og tebolli sem björgunarmaður fékk frá ríkum farþega eftir að hafa bjargað lífi hans. James Fenwick, farþegi í Carpathia sem bjargaði nokkrum farþegum úr Titanic, bjargaði kexinu og geymdi það í umslagi merktu „Pilot biscuit from Titanic lifeboat April 2012." Talið er að þetta sé dýrasta kex sem selst hefur, en óvíst er hvort eigandi þess muni vilja bragða á rúmlega 103 ára gömlu kexi. Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Grískur safnaði keypti á dögunum kex sem var um í borð Titanic á 32 þúsund dollara, jafnvirði rúmra fjögurra milljóna króna. Margt annað seldist á uppboðinu hjá Henry Aldridge & Son í Devizes, Wiltshire, meðal annars ljósmynd af ísjakanum sem Titanic sigldi á sem seldist á nokkrar milljónir, og tebolli sem björgunarmaður fékk frá ríkum farþega eftir að hafa bjargað lífi hans. James Fenwick, farþegi í Carpathia sem bjargaði nokkrum farþegum úr Titanic, bjargaði kexinu og geymdi það í umslagi merktu „Pilot biscuit from Titanic lifeboat April 2012." Talið er að þetta sé dýrasta kex sem selst hefur, en óvíst er hvort eigandi þess muni vilja bragða á rúmlega 103 ára gömlu kexi.
Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira