Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2015 13:45 Helena Sverrisdóttir. Vísir/Vilhelm Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. Helena náði fyrstu þrennu vetrarins í Dominio´s deild kvenna í síðasta leik eftir að hafa skorað yfir 30 stig í fyrstu tveimur leikjunum. Helena er með 45,3 framlagsstig að meðaltali í leik til þess á tímabilinu og er með hærra meðalframlag heldur en allir bandarísku atvinnumennirnir í Dominio´s deild kvenna. Helena var með 35 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta í sigri á Stjörnunni (54 framlagsstig), 32 stig, 19 fráköst og 5 stoðsendingar í sigri á Snæfelli (40 framlagsstig) og 17 stig, 17 fráköst og 13 stoðsendingar í sigri á Keflavík (42 framlagsstig). Helena hefur skorað 28,0 stig í leik (6. sæti í deildinni), tekið 17,0 fráköst í leik (1. sæti), gefið 8,3 stoðsendingar í leik (1. sæti) og stolið 4,3 boltum í leik (3. sæti). Grindvíkingurinn Whitney Michelle Frazier er með næsthæsta framlagið (41,7) og í 3. sæti er síðan Valskonan Karisma Chapman (38,3). Bakverðirnir Chelsie Alexa Schweers (Stjarnan), Haiden Denise Palmer (Snæfell) og Melissa Zorning (Keflavík) koma síðan í næstu sætum. Næsti íslenski leikmaður á eftir Helenu er síðan yngri systir hennar Guðbjörg Sverrisdóttir er með 21,3 framlagsstig að meðaltali með Valsliðinu en Guðbjörg er aðeins á undan Stjörnukonunni Margréti Köru Sturludóttur. Það er hægt að sjá allan listann með því að smella á framlagshnappinn hér. Tveir framlagshæstu leikmenn deildarinnar, Helena Sverrisdóttir og Whitney Michelle Frazier, mætast í kvöld þegar Haukaliðið tekur á móti Grindavík í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Dominos-deild kvenna Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. Helena náði fyrstu þrennu vetrarins í Dominio´s deild kvenna í síðasta leik eftir að hafa skorað yfir 30 stig í fyrstu tveimur leikjunum. Helena er með 45,3 framlagsstig að meðaltali í leik til þess á tímabilinu og er með hærra meðalframlag heldur en allir bandarísku atvinnumennirnir í Dominio´s deild kvenna. Helena var með 35 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta í sigri á Stjörnunni (54 framlagsstig), 32 stig, 19 fráköst og 5 stoðsendingar í sigri á Snæfelli (40 framlagsstig) og 17 stig, 17 fráköst og 13 stoðsendingar í sigri á Keflavík (42 framlagsstig). Helena hefur skorað 28,0 stig í leik (6. sæti í deildinni), tekið 17,0 fráköst í leik (1. sæti), gefið 8,3 stoðsendingar í leik (1. sæti) og stolið 4,3 boltum í leik (3. sæti). Grindvíkingurinn Whitney Michelle Frazier er með næsthæsta framlagið (41,7) og í 3. sæti er síðan Valskonan Karisma Chapman (38,3). Bakverðirnir Chelsie Alexa Schweers (Stjarnan), Haiden Denise Palmer (Snæfell) og Melissa Zorning (Keflavík) koma síðan í næstu sætum. Næsti íslenski leikmaður á eftir Helenu er síðan yngri systir hennar Guðbjörg Sverrisdóttir er með 21,3 framlagsstig að meðaltali með Valsliðinu en Guðbjörg er aðeins á undan Stjörnukonunni Margréti Köru Sturludóttur. Það er hægt að sjá allan listann með því að smella á framlagshnappinn hér. Tveir framlagshæstu leikmenn deildarinnar, Helena Sverrisdóttir og Whitney Michelle Frazier, mætast í kvöld þegar Haukaliðið tekur á móti Grindavík í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira