Mesta tap norska Olíusjóðsins í fjögur ár Sæunn Gísladóttir skrifar 28. október 2015 13:56 Norski Olíusjóðurinn tapaði 4.100 milljörðum íslenskra króna á þriðja ársfjórðungi. Vísir/AP Norksi Olíusjóðurinn tilkynnti um mesta tap sitt í fjögur ár. Ástæður þess eru meðal annars hrun kínverska hlutabréfamarkaðarins og áhrif díselsvindls Volkswagen. Þetta er í fyrsta sinn sem norska ríkisstjórnin hyggst taka pening út úr sjóðnum til að laga fjárlagahalla. Sjóðurinn tapaði 273 milljörðum norskra króna, jafnvirði 4.100 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Hlutabréfaeignir sjóðsins drógust saman um 8,6 prósent. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem sjóðurinn tilkynnir um tap tvo ársfjórðunga í röð. Sjóðurinn hefur tapað 21,3 prósent af virði sínu í kínverskum hlutabréfum. Olíusjóðurinn hefur sexfaldast undanfarin áratug vegna hærra olíuverðs. Talið er að næstu árin verði ekki jafn farsæl en norska ríkisstjórnin mun taka út 440 milljónir dollara, jafnvirði 56 milljarða íslenskra króna, og nýta það til innspýtingar í hagkerfið þar sem hrávöruverð olíu hefur dregist saman um 50 prósent. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norksi Olíusjóðurinn tilkynnti um mesta tap sitt í fjögur ár. Ástæður þess eru meðal annars hrun kínverska hlutabréfamarkaðarins og áhrif díselsvindls Volkswagen. Þetta er í fyrsta sinn sem norska ríkisstjórnin hyggst taka pening út úr sjóðnum til að laga fjárlagahalla. Sjóðurinn tapaði 273 milljörðum norskra króna, jafnvirði 4.100 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Hlutabréfaeignir sjóðsins drógust saman um 8,6 prósent. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem sjóðurinn tilkynnir um tap tvo ársfjórðunga í röð. Sjóðurinn hefur tapað 21,3 prósent af virði sínu í kínverskum hlutabréfum. Olíusjóðurinn hefur sexfaldast undanfarin áratug vegna hærra olíuverðs. Talið er að næstu árin verði ekki jafn farsæl en norska ríkisstjórnin mun taka út 440 milljónir dollara, jafnvirði 56 milljarða íslenskra króna, og nýta það til innspýtingar í hagkerfið þar sem hrávöruverð olíu hefur dregist saman um 50 prósent.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira