„Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2015 18:00 Sýrlenska stúlkan Julia sem hefur verið á flótta næstum hálfa ævi sína. mynd/kinan kadouni Þórunn Ólafsdóttir, sem starfaði sem sjálfboðaliði á grísku eyjunni Lesbos þangað sem flóttamenn hafa streymt síðustu misseri, deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á Facebook-síðu sinni í gær. Fjallað hefur verið um mál þeirra Wael Aliyadah, Feryal Aldahsah og dætra þeirra Jouli og Jönu í fjölmiðlum en þau sóttu um hæli hér fyrr á árinu. Útlendingastofnun hefur hins vegar synjað fjölskyldunni um málsmeðferð þar sem þau eru nú þegar með hæli í Grikklandi. Í færslu sinni segir Þórunn frá því að hún hafi hitt fjölskylduna á dögunum en stúlkurnar tvær eru byrjaðar í aðlögun á leikskóla. „Mamma þeirra ljómaði þegar hún sagði mér á ótrúlega góðri íslensku að þær hefðu verið að byrja í leiksóla. Á því rúma ári sem fjölskyldan dvaldi í Grikklandi, eftir að hafa flúið stríðið í Sýrlandi, bauðst þeim ekki einu sinni þak yfir höfuðið og skólaganga fyrir börnin var ansi fjarlægur draumur. Þar áttu þau fullt í fangi með áhyggjur sínar af næstu máltíð,“ segir Þórunn meðal annars. Þá segir hún jafnframt frá fordómum sem fjölskyldan mætti í Grikklandi. Faðirinn, Wael, hafi meðal annars oft farið í kirkjuna og beðið um mat en hann fékk oft að heyra það fyrir að vera múslimi. Auk þess var algengt að fólk leyfði ekki börnunum sínum að leika við þær Jönu og Jouli af því að þær eru flóttamenn."Þetta er ég" sagði Jana brosandi og sýndi okkur Kinan myndina af sér. Hælisleitandi. Flóttabarn. Neðst í kerfinu,...Posted by Þórunn Ólafsdóttir on Tuesday, 27 October 2015Þórunn Ólafsdóttir„Er til meiri mannvonska en að senda fólk á flótta til helvítis?“ Þórunn furðar sig á því afstöðu Útlendingastofnunar til hælisumsóknar fjölskyldunnar: „Hér á Íslandi hefur fjölskyldan mætt góðmennsku og velvilja, að eigin sögn. Allra nema Útlendingastofnunnar. Það á nefnilega að senda þau aftur í helvítið í Grikklandi, þar sem þeirra bíður ekkert nema eymdin. „Ef engin önnur lausn finnst, viltu þá kanna hvort að þau geti amk leyft börnunum að vera hérna? Ef ég neyðist til að fara, þá veit ég að þær eru öruggari á Íslandi.“ Spyr faðir þeirra mig, ókunnuga konu sem situr og drekkur te í stofunni þeirra. Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín? Er til meiri mannvonska en að senda fólk á flótta til helvítis? Er Útlendingastofnun gjörsamlega gengin af göflunum?“ Í þessu samhengi má svo benda á að Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, hefur sagt að Grikkland sé ekki öruggur staður fyrir flóttamenn og því ekki að senda fólk aftur þangað. Þá sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar, að hún vildi skoða mál sýrlensku fjölskyldunnar sérstaklega. Flóttamenn Tengdar fréttir Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18. október 2015 20:15 Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. 18. október 2015 20:00 Tæplega 8000 Íslendingar krefjast hælis fyrir Telati fjölskylduna Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja albönsku fjölskyldunni um hæli hér á landi hefur vakið gríðarlega viðbrögð eins og dagsgömul undirskriftasöfnun ber með sér. 18. október 2015 22:45 „Sameinast um að gera líf hælisleitenda á Íslandi að lifandi helvíti“ Benjamín Julian, talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir, segir niðurdrepandi að reyna að hjálpa flóttamönnum að fá hæli á Íslandi. 20. október 2015 18:02 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu Sjá meira
Þórunn Ólafsdóttir, sem starfaði sem sjálfboðaliði á grísku eyjunni Lesbos þangað sem flóttamenn hafa streymt síðustu misseri, deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á Facebook-síðu sinni í gær. Fjallað hefur verið um mál þeirra Wael Aliyadah, Feryal Aldahsah og dætra þeirra Jouli og Jönu í fjölmiðlum en þau sóttu um hæli hér fyrr á árinu. Útlendingastofnun hefur hins vegar synjað fjölskyldunni um málsmeðferð þar sem þau eru nú þegar með hæli í Grikklandi. Í færslu sinni segir Þórunn frá því að hún hafi hitt fjölskylduna á dögunum en stúlkurnar tvær eru byrjaðar í aðlögun á leikskóla. „Mamma þeirra ljómaði þegar hún sagði mér á ótrúlega góðri íslensku að þær hefðu verið að byrja í leiksóla. Á því rúma ári sem fjölskyldan dvaldi í Grikklandi, eftir að hafa flúið stríðið í Sýrlandi, bauðst þeim ekki einu sinni þak yfir höfuðið og skólaganga fyrir börnin var ansi fjarlægur draumur. Þar áttu þau fullt í fangi með áhyggjur sínar af næstu máltíð,“ segir Þórunn meðal annars. Þá segir hún jafnframt frá fordómum sem fjölskyldan mætti í Grikklandi. Faðirinn, Wael, hafi meðal annars oft farið í kirkjuna og beðið um mat en hann fékk oft að heyra það fyrir að vera múslimi. Auk þess var algengt að fólk leyfði ekki börnunum sínum að leika við þær Jönu og Jouli af því að þær eru flóttamenn."Þetta er ég" sagði Jana brosandi og sýndi okkur Kinan myndina af sér. Hælisleitandi. Flóttabarn. Neðst í kerfinu,...Posted by Þórunn Ólafsdóttir on Tuesday, 27 October 2015Þórunn Ólafsdóttir„Er til meiri mannvonska en að senda fólk á flótta til helvítis?“ Þórunn furðar sig á því afstöðu Útlendingastofnunar til hælisumsóknar fjölskyldunnar: „Hér á Íslandi hefur fjölskyldan mætt góðmennsku og velvilja, að eigin sögn. Allra nema Útlendingastofnunnar. Það á nefnilega að senda þau aftur í helvítið í Grikklandi, þar sem þeirra bíður ekkert nema eymdin. „Ef engin önnur lausn finnst, viltu þá kanna hvort að þau geti amk leyft börnunum að vera hérna? Ef ég neyðist til að fara, þá veit ég að þær eru öruggari á Íslandi.“ Spyr faðir þeirra mig, ókunnuga konu sem situr og drekkur te í stofunni þeirra. Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín? Er til meiri mannvonska en að senda fólk á flótta til helvítis? Er Útlendingastofnun gjörsamlega gengin af göflunum?“ Í þessu samhengi má svo benda á að Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, hefur sagt að Grikkland sé ekki öruggur staður fyrir flóttamenn og því ekki að senda fólk aftur þangað. Þá sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar, að hún vildi skoða mál sýrlensku fjölskyldunnar sérstaklega.
Flóttamenn Tengdar fréttir Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18. október 2015 20:15 Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. 18. október 2015 20:00 Tæplega 8000 Íslendingar krefjast hælis fyrir Telati fjölskylduna Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja albönsku fjölskyldunni um hæli hér á landi hefur vakið gríðarlega viðbrögð eins og dagsgömul undirskriftasöfnun ber með sér. 18. október 2015 22:45 „Sameinast um að gera líf hælisleitenda á Íslandi að lifandi helvíti“ Benjamín Julian, talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir, segir niðurdrepandi að reyna að hjálpa flóttamönnum að fá hæli á Íslandi. 20. október 2015 18:02 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu Sjá meira
Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18. október 2015 20:15
Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. 18. október 2015 20:00
Tæplega 8000 Íslendingar krefjast hælis fyrir Telati fjölskylduna Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja albönsku fjölskyldunni um hæli hér á landi hefur vakið gríðarlega viðbrögð eins og dagsgömul undirskriftasöfnun ber með sér. 18. október 2015 22:45
„Sameinast um að gera líf hælisleitenda á Íslandi að lifandi helvíti“ Benjamín Julian, talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir, segir niðurdrepandi að reyna að hjálpa flóttamönnum að fá hæli á Íslandi. 20. október 2015 18:02
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?