Ariana Grande fyrir MAC Ritstjórn skrifar 29. október 2015 09:00 Ariana Grande Söngkonan Ariana Grande verður næsta talskona MAC Viva Glam herferðarinnar. Hin 22 ára Grande hefur hannað tvo liti sem fara í sölu í janúar og rennur allur ágóði af sölunni til HIV/AIDS samtakanna. Litirnir eru eins og áður sagði tveir. Einn dökk plómulitaður varalitur, sem Grande segir að tákni óþekku stelpuna sem búi í okkur öllum, og svo hinsvegar ljósbleikt gloss sem tákni góðu stelpuna í þér, því henni finnst að þú eigir að sýna báðar þessar hliðar. Eru varaliturinn og glossið væntanlegt í verslanir MAC á Íslandi í janúar. Okkur langar í dökka litinn, hvað segja lesendur Glamour?Litirnir tveir Glamour Fegurð Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Glaðir tískusýningargestir troðfylltu Iðnó Glamour
Söngkonan Ariana Grande verður næsta talskona MAC Viva Glam herferðarinnar. Hin 22 ára Grande hefur hannað tvo liti sem fara í sölu í janúar og rennur allur ágóði af sölunni til HIV/AIDS samtakanna. Litirnir eru eins og áður sagði tveir. Einn dökk plómulitaður varalitur, sem Grande segir að tákni óþekku stelpuna sem búi í okkur öllum, og svo hinsvegar ljósbleikt gloss sem tákni góðu stelpuna í þér, því henni finnst að þú eigir að sýna báðar þessar hliðar. Eru varaliturinn og glossið væntanlegt í verslanir MAC á Íslandi í janúar. Okkur langar í dökka litinn, hvað segja lesendur Glamour?Litirnir tveir
Glamour Fegurð Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Glaðir tískusýningargestir troðfylltu Iðnó Glamour