38 saknað eftir að bát hvolfdi í Eyjahafi Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2015 11:10 Sjúkraliðar og sjálfboðaliðar hlúðu að fólkinu þegar komið var með þau að landi. Vísir/AFP 38 manns er nú saknað eftir að trébát hvolfdi og sökk í Eyjarhafinu á milli Tyrklands og Grikklands í gærkvöldi. Fjöldi flóttamanna var um borð og var 242 bjargað og þrjú lík hafa fundist. Strandgæsla leitar nú að þeim sem saknað er í lofti og legi. Í gær létust minnst ellefu flóttamenn, þar af fimm börn, í fimm mismunandi slysum í austanverðu Eyjahafi, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sjúkraliðar og sjálfboðaliðar hlúðu að flestum þegar þau voru flutt að landi á Lesbos en 18 börn voru flutt á sjúkrahús. Þrjú þeirra eru sögð í alvarlegu ástandi. Rúmlega 300 þúsund flóttamenn hafa komið að landi á Lesbos á þessu ári. Í heildina hafa rúmlega 700 þúsund flóttamenn komið til Evrópu. Flóttamenn Tengdar fréttir Á þriðja hundrað bjargað úr sjónum við Lesbos Drekkhlaðinn trébátur hvolfdi undan ströndum grísku eyjunnar í kvöld en hinir 85 þúsund íbúar hennar hafa tekið á móti um hálfri milljón flóttamanna það sem af er ári. 28. október 2015 22:22 Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26. október 2015 08:45 Rúmlega 700 þúsund hafa farið yfir Miðjarðarhafið í ár Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir um fimmtung þeirra vera börn. 27. október 2015 12:00 Segir fjölda flóttamanna frá Afganistan óásættanlegan "Ég er að segja hreint út að hælisleitendur frá Afganistan mega búast við því að fá ekki að vera áfram í Þýskalandi.“ 28. október 2015 13:31 Ætla að byggja girðingu á landamærum Austurríkis og Slóveníu Yfirvöld í Austurríki vilja hægja á og ná stjórn á flóði flóttamanna. 28. október 2015 10:01 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Sjá meira
38 manns er nú saknað eftir að trébát hvolfdi og sökk í Eyjarhafinu á milli Tyrklands og Grikklands í gærkvöldi. Fjöldi flóttamanna var um borð og var 242 bjargað og þrjú lík hafa fundist. Strandgæsla leitar nú að þeim sem saknað er í lofti og legi. Í gær létust minnst ellefu flóttamenn, þar af fimm börn, í fimm mismunandi slysum í austanverðu Eyjahafi, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sjúkraliðar og sjálfboðaliðar hlúðu að flestum þegar þau voru flutt að landi á Lesbos en 18 börn voru flutt á sjúkrahús. Þrjú þeirra eru sögð í alvarlegu ástandi. Rúmlega 300 þúsund flóttamenn hafa komið að landi á Lesbos á þessu ári. Í heildina hafa rúmlega 700 þúsund flóttamenn komið til Evrópu.
Flóttamenn Tengdar fréttir Á þriðja hundrað bjargað úr sjónum við Lesbos Drekkhlaðinn trébátur hvolfdi undan ströndum grísku eyjunnar í kvöld en hinir 85 þúsund íbúar hennar hafa tekið á móti um hálfri milljón flóttamanna það sem af er ári. 28. október 2015 22:22 Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26. október 2015 08:45 Rúmlega 700 þúsund hafa farið yfir Miðjarðarhafið í ár Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir um fimmtung þeirra vera börn. 27. október 2015 12:00 Segir fjölda flóttamanna frá Afganistan óásættanlegan "Ég er að segja hreint út að hælisleitendur frá Afganistan mega búast við því að fá ekki að vera áfram í Þýskalandi.“ 28. október 2015 13:31 Ætla að byggja girðingu á landamærum Austurríkis og Slóveníu Yfirvöld í Austurríki vilja hægja á og ná stjórn á flóði flóttamanna. 28. október 2015 10:01 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Sjá meira
Á þriðja hundrað bjargað úr sjónum við Lesbos Drekkhlaðinn trébátur hvolfdi undan ströndum grísku eyjunnar í kvöld en hinir 85 þúsund íbúar hennar hafa tekið á móti um hálfri milljón flóttamanna það sem af er ári. 28. október 2015 22:22
Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26. október 2015 08:45
Rúmlega 700 þúsund hafa farið yfir Miðjarðarhafið í ár Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir um fimmtung þeirra vera börn. 27. október 2015 12:00
Segir fjölda flóttamanna frá Afganistan óásættanlegan "Ég er að segja hreint út að hælisleitendur frá Afganistan mega búast við því að fá ekki að vera áfram í Þýskalandi.“ 28. október 2015 13:31
Ætla að byggja girðingu á landamærum Austurríkis og Slóveníu Yfirvöld í Austurríki vilja hægja á og ná stjórn á flóði flóttamanna. 28. október 2015 10:01