Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. október 2015 15:30 Finnsku ökuþórarnir Valtteri Bottas sem ekur fyrir Williams og Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari í Formúlu 1 kappakstrinum lentu í árekstri á lokametrunum í Sochi í dag er þeir börðust um síðasta sætið á verðlaunapallinum. Raikkonen og Bottas voru á eftir Sergio Pérez þegar tveir hringir voru eftir en Pérez var í vandamálum með bíl sinn. Voru dekk hans slitin og vængurinn brotinn en honum tókst að halda finnsku ökuþórunum fyrir aftan sig allt fram að lokahringnum. Eftir að hafa komist fram fyrir Pérez reyndi Raikkonen að skjótast fram úr landa sínum en keyrði inn í hliðina á Bottas sem missti stjórn á bílnum sínum og lauk keppni þegar hann klessti á vegg. Bíll Raikkonen var laskaður eftir atvikið og nýtti Pérez sér það og skaust fram úr Raikkonen á lokahringnum og tók þriðja sætið í Sochi. Raikkonen missti einnig hinn brasilíska Felipe Massa fram úr sér á lokametrunum eftir að hafa verið með rúmlega tíu sekúndu forskot á Massa fyrir áreksturinn. Formúla Tengdar fréttir Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Finnsku ökuþórarnir Valtteri Bottas sem ekur fyrir Williams og Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari í Formúlu 1 kappakstrinum lentu í árekstri á lokametrunum í Sochi í dag er þeir börðust um síðasta sætið á verðlaunapallinum. Raikkonen og Bottas voru á eftir Sergio Pérez þegar tveir hringir voru eftir en Pérez var í vandamálum með bíl sinn. Voru dekk hans slitin og vængurinn brotinn en honum tókst að halda finnsku ökuþórunum fyrir aftan sig allt fram að lokahringnum. Eftir að hafa komist fram fyrir Pérez reyndi Raikkonen að skjótast fram úr landa sínum en keyrði inn í hliðina á Bottas sem missti stjórn á bílnum sínum og lauk keppni þegar hann klessti á vegg. Bíll Raikkonen var laskaður eftir atvikið og nýtti Pérez sér það og skaust fram úr Raikkonen á lokahringnum og tók þriðja sætið í Sochi. Raikkonen missti einnig hinn brasilíska Felipe Massa fram úr sér á lokametrunum eftir að hafa verið með rúmlega tíu sekúndu forskot á Massa fyrir áreksturinn.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38