Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Ritstjórn skrifar 13. október 2015 09:00 Glamour/Getty Carine Roitfeld fyrrum ritstjóri franska Vogue og eigandi CR Fashion Book, hefur hannað fatalínu fyrir japanska fatarisann Uniqlo.Línan, sem var kynnt á nýliðinni tískuviku í París, þykir endurspegla stíl Roitfeld vel og vera í senn kynþokkafull og praktísk. Hún inniheldur 40 mismunandi hluti, þar á meðal kápu í dýramynstri, leðurpils, stóra frakka og silki klúta. Til að ýkja enn frekar áhrifin af persónulegum stíl Roitfeld var Lexi Boling fengin til að sitja fyrir í herferðinni en hún þykir líkjast Roitfeld mikið. Steven Meisel var á bakvið myndavélina. Búist er við góðum viðtökum á línunni og því eins gott að vera búin að gera ráðstafanir þegar hún kemur á netið og í verslanir þann 29. október næstkomandi. Þetta samstarf lofar góðu að mati Glamour. All about ...me @uniqlo #stevenMeisel @lexiboling A photo posted by Carine Roitfeld (@carineroitfeld) on Oct 12, 2015 at 6:09pm PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour
Carine Roitfeld fyrrum ritstjóri franska Vogue og eigandi CR Fashion Book, hefur hannað fatalínu fyrir japanska fatarisann Uniqlo.Línan, sem var kynnt á nýliðinni tískuviku í París, þykir endurspegla stíl Roitfeld vel og vera í senn kynþokkafull og praktísk. Hún inniheldur 40 mismunandi hluti, þar á meðal kápu í dýramynstri, leðurpils, stóra frakka og silki klúta. Til að ýkja enn frekar áhrifin af persónulegum stíl Roitfeld var Lexi Boling fengin til að sitja fyrir í herferðinni en hún þykir líkjast Roitfeld mikið. Steven Meisel var á bakvið myndavélina. Búist er við góðum viðtökum á línunni og því eins gott að vera búin að gera ráðstafanir þegar hún kemur á netið og í verslanir þann 29. október næstkomandi. Þetta samstarf lofar góðu að mati Glamour. All about ...me @uniqlo #stevenMeisel @lexiboling A photo posted by Carine Roitfeld (@carineroitfeld) on Oct 12, 2015 at 6:09pm PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour