Lægri hagvöxtur í Kína gæti valdið annarri kreppu Sæunn Gísladótir skrifar 19. október 2015 07:00 Xi Jinping, forseti Kína, segir að nýju fimm ára áætlunina munu vera gríðarlega mikilvæga fyrir efnahagslíf Kína. vísir/AP Kínverjar munu kynna þrettándu fimm ára áætlun sína í næstu viku. Talið er að hún muni setja tóninn fyrir efnahagslífið um allan heim næstu ár. Sérfræðingar óttast að nýja áætlunin lofi lægri hagvexti en áður, sökum hruns hlutabréfamarkaðar í sumar og rólegra efnahagslífs í Kína. Undanfarin ár hefur Kína lofað 7 prósenta hagvexti á hverju ári. Sérfræðingar hjá Credit Suisse telja að Kínverjar hafi mögulega ýkt hagvaxtartölur undanfarin misseri og því verði hagvaxtarspáin lægri. Þar sem hagvöxtur í Kína nemur 32 prósentum af öllum hagvexti heimsins, samkvæmt Credit Suisse, gæti þetta haft hrunáhrif á hlutabréfamarkaði heimsins og jafnvel komið af stað kreppu. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kínverjar munu kynna þrettándu fimm ára áætlun sína í næstu viku. Talið er að hún muni setja tóninn fyrir efnahagslífið um allan heim næstu ár. Sérfræðingar óttast að nýja áætlunin lofi lægri hagvexti en áður, sökum hruns hlutabréfamarkaðar í sumar og rólegra efnahagslífs í Kína. Undanfarin ár hefur Kína lofað 7 prósenta hagvexti á hverju ári. Sérfræðingar hjá Credit Suisse telja að Kínverjar hafi mögulega ýkt hagvaxtartölur undanfarin misseri og því verði hagvaxtarspáin lægri. Þar sem hagvöxtur í Kína nemur 32 prósentum af öllum hagvexti heimsins, samkvæmt Credit Suisse, gæti þetta haft hrunáhrif á hlutabréfamarkaði heimsins og jafnvel komið af stað kreppu.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira