Lewandowski: Ekki hægt að bera mig saman við Messi og Ronaldo Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2015 14:00 Robert Lewandowski. vísir/getty Robert Lewandowski, framherji Bayern München, biðlar til manna um að hætta að bera sig saman við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Pólski framherjinn hefur verið í frábæru formi að undanförnu og skorað tólf mörk í síðustu átta deildarleikjum. Hann jafnaði met Atla Eðvaldssonar á dögunum í þýsku 1. deildinni þegar hann skoraði fimm mörk í einum og sama leiknum gegn Wolfsburg og var einnig markahæsti leikmaður undankeppni EM 2016.Sjá einnig:Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Þar sem hann skorar nú fleiri mörk en hann spilar leiki hefur hann verið borinn saman við tvo aðra menn sem stunda það grimmt; Ronaldo og Messi. „Þeir eru öðruvísi leikmenn sem spila aðrar stöður. Cristiano spilaðir vinstra megin og Messi meira miðsvæðis en ég spila sem fremsti maður,“ segir Lewandowski í viðtali við Goal.com. Pólverjinn sér fram á sín bestu ár í boltanum, en hann varð meistari með Bayern München í fyrra og varð einnig tvívegis meistari með Dortmund. „Ég er 27 ára gamall núna og ég vill verða betri á hverju ári og skora fleiri mörk. Minn besti tími er að renna upp. Vonandi get ég haldið áfram eins og lengi og mögulegt er,“ segir Robert Lewandowski. Þýski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Robert Lewandowski, framherji Bayern München, biðlar til manna um að hætta að bera sig saman við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Pólski framherjinn hefur verið í frábæru formi að undanförnu og skorað tólf mörk í síðustu átta deildarleikjum. Hann jafnaði met Atla Eðvaldssonar á dögunum í þýsku 1. deildinni þegar hann skoraði fimm mörk í einum og sama leiknum gegn Wolfsburg og var einnig markahæsti leikmaður undankeppni EM 2016.Sjá einnig:Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Þar sem hann skorar nú fleiri mörk en hann spilar leiki hefur hann verið borinn saman við tvo aðra menn sem stunda það grimmt; Ronaldo og Messi. „Þeir eru öðruvísi leikmenn sem spila aðrar stöður. Cristiano spilaðir vinstra megin og Messi meira miðsvæðis en ég spila sem fremsti maður,“ segir Lewandowski í viðtali við Goal.com. Pólverjinn sér fram á sín bestu ár í boltanum, en hann varð meistari með Bayern München í fyrra og varð einnig tvívegis meistari með Dortmund. „Ég er 27 ára gamall núna og ég vill verða betri á hverju ári og skora fleiri mörk. Minn besti tími er að renna upp. Vonandi get ég haldið áfram eins og lengi og mögulegt er,“ segir Robert Lewandowski.
Þýski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn