Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. október 2015 12:14 Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. VÍSIR/ANTON Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort bifreiðagjöld verði endurreiknuð í ljósi þess að álagning gjaldanna byggðu meðal annars á röngum upplýsingum um mengun í tæplega fjögur þúsund Volkswagen dísilbifreiðum hér á landi. Tilgangur hugbúnaðarins var að slökkva á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu.Vísir/AFPSkúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Milljón tonn af mengun á ári Dísilvélasvindl Volkswagen er eitt það stærsta í bílageiranum síðustu ár en fyrirtækið hefur viðurkennt að 11 milljónir bíla hafi verið búnir sérstökum hugbúnaði sem nam hvenær bílarnir fóru í gegnum opinberar útblástursmælingar, og kveikti á þá á mengunarvarnabúnaði. Breska blaðið Guardian reiknaði út að miðað við meðal keyrslu hafi allt að milljón tonn af mengun farið út í andrúmsloftið á hverju ári umfram það sem áður var talið vegna búnaðarins. 3.647 bílar eru á Íslandi með dísilvélar af gerðinni EA189 en það eru vélarnar sem ræðir um í málinu. Þetta kom fram í tilkynningu frá Heklu, umboðsaðila Volskwagen á Íslandi.Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna.vísir/anton brinkSamkvæmt upplýsingum frá Volkswagen er um að ræða 1.854 bíla af gerðinni Skoda, 1.129 fólksbíla frá Volkswagen og 348 atvinnubíla frá sama fyrirtæki. Þá eru hér 316 Audi-ar með vélina innanborðs. Munu styðja neytendur Samkvæmt heimildum fréttastofu er það álitamál hver beri ábyrgð á mögulegum endurútreikningi gjalda þar sem innheimta þeirra byggi á upplýsingum frá framleiðanda en ekki á framtali skattgreiðandans sjálfs. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir það ekki spurning að framleiðandinn eigi að bera allan kostnað sem gæti hlýst af röngum mengunartölum. Hann segir að samtökin muni standa við bakið á neytendum í málaferlum til að knýja á ábyrgð Volkswagen, komi til að þess þurfi. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort bifreiðagjöld verði endurreiknuð í ljósi þess að álagning gjaldanna byggðu meðal annars á röngum upplýsingum um mengun í tæplega fjögur þúsund Volkswagen dísilbifreiðum hér á landi. Tilgangur hugbúnaðarins var að slökkva á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu.Vísir/AFPSkúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Milljón tonn af mengun á ári Dísilvélasvindl Volkswagen er eitt það stærsta í bílageiranum síðustu ár en fyrirtækið hefur viðurkennt að 11 milljónir bíla hafi verið búnir sérstökum hugbúnaði sem nam hvenær bílarnir fóru í gegnum opinberar útblástursmælingar, og kveikti á þá á mengunarvarnabúnaði. Breska blaðið Guardian reiknaði út að miðað við meðal keyrslu hafi allt að milljón tonn af mengun farið út í andrúmsloftið á hverju ári umfram það sem áður var talið vegna búnaðarins. 3.647 bílar eru á Íslandi með dísilvélar af gerðinni EA189 en það eru vélarnar sem ræðir um í málinu. Þetta kom fram í tilkynningu frá Heklu, umboðsaðila Volskwagen á Íslandi.Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna.vísir/anton brinkSamkvæmt upplýsingum frá Volkswagen er um að ræða 1.854 bíla af gerðinni Skoda, 1.129 fólksbíla frá Volkswagen og 348 atvinnubíla frá sama fyrirtæki. Þá eru hér 316 Audi-ar með vélina innanborðs. Munu styðja neytendur Samkvæmt heimildum fréttastofu er það álitamál hver beri ábyrgð á mögulegum endurútreikningi gjalda þar sem innheimta þeirra byggi á upplýsingum frá framleiðanda en ekki á framtali skattgreiðandans sjálfs. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir það ekki spurning að framleiðandinn eigi að bera allan kostnað sem gæti hlýst af röngum mengunartölum. Hann segir að samtökin muni standa við bakið á neytendum í málaferlum til að knýja á ábyrgð Volkswagen, komi til að þess þurfi.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36
Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45
Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27
Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07