Hausttískan frumsýnd með pompi og pragt Ritstjórn skrifar 3. október 2015 13:30 Flottar saman. Myndir/Sigurjón Ragnar Sænska verslanakeðjan Lindex blés til frumsýningarveislu í verslun sinni í Kringlunni í gær í tilefni af því að haustlínan er mætt í búðir. Einnig fengu boðsgestir forsmekk af októbertölublaði Glamour sem er væntanlegt í verslanir eftir helgi en forsíðuna prýðir ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Péturs en hún klæðist einmitt nýju línunni í myndaþætti og viðtal inn í blaðinu. Tískuáhugafólk landsins fjölmennti í boðið til að berja nýju línuna augum og styrkja baráttuna gegn krabbameini en 10% af sölunni þetta kvöld runnu til Krabbameinsfélagsins. Logi Pedro sá um ljúfa tóna í boðinu og Sigurjón Ragnar smellti myndum. Neðst í fréttinni má finna myndalbúm. Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður og Erna Hrund Hermannsdóttir.Sigurborg Selma og Elísabet Gunnarsdóttir.Logi Pedro sá um að koma gestum í helgarstuð. Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour
Sænska verslanakeðjan Lindex blés til frumsýningarveislu í verslun sinni í Kringlunni í gær í tilefni af því að haustlínan er mætt í búðir. Einnig fengu boðsgestir forsmekk af októbertölublaði Glamour sem er væntanlegt í verslanir eftir helgi en forsíðuna prýðir ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Péturs en hún klæðist einmitt nýju línunni í myndaþætti og viðtal inn í blaðinu. Tískuáhugafólk landsins fjölmennti í boðið til að berja nýju línuna augum og styrkja baráttuna gegn krabbameini en 10% af sölunni þetta kvöld runnu til Krabbameinsfélagsins. Logi Pedro sá um ljúfa tóna í boðinu og Sigurjón Ragnar smellti myndum. Neðst í fréttinni má finna myndalbúm. Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður og Erna Hrund Hermannsdóttir.Sigurborg Selma og Elísabet Gunnarsdóttir.Logi Pedro sá um að koma gestum í helgarstuð.
Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour