Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour