Taktu flugið með Chanel Ritstjórn skrifar 6. október 2015 12:00 Glamour/Getty Karl Lagerfeld klikkaði ekki frekar en fyrri daginn þegar hann breytti Grand Palais í flugvöll, þegar hann sýndi sumarlínu Chanel fyrir árið 2016. Gestir sýningarinnar sátu á bekkjum, líkt og eru í flugstöðvum, boðskortið var í formi flugmiða merktum Chanel Airlines og þegar gestir mættu tók „check-in“ á móti þeim og í lok sýningarinnar kom Karl Lagerfeld gangandi út um hlið númer fimm, merkt með sama letri og ilmvatn Chanel númer fimm. Ritstjórn Glamour er á þeirri skoðun að slíkur Chanel flugvöllur þurfi nauðsynlega að verða að veruleika, enda ekki amalegt að fljúga með flottasta flugfélaginu, Chanel Airlines. Défilé Chanel #chanelairlines #grandpalais #fashionweek #chanel #fashionweekparis #paris#chanelss16 A photo posted by Kevin Lemoigne (@theperpetual07) on Oct 6, 2015 at 3:28am PDT Chanel Airlines desk at Aeroport Paris Cambon. Decorations at @chanelofficial ss16 show in Paris. #chanelairlines #chanelspringsummer2016 A photo posted by VOGUE Russia (@voguerussia) on Oct 6, 2015 at 1:43am PDT Fashion jet-setters @anna_dello_russo and @bat_gio at @chanelofficial show. #chanelairlines #chanelspringsummer2016 A photo posted by VOGUE Russia (@voguerussia) on Oct 6, 2015 at 3:33am PDTLagerfeld í lok sýningarinnar Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Karl Lagerfeld klikkaði ekki frekar en fyrri daginn þegar hann breytti Grand Palais í flugvöll, þegar hann sýndi sumarlínu Chanel fyrir árið 2016. Gestir sýningarinnar sátu á bekkjum, líkt og eru í flugstöðvum, boðskortið var í formi flugmiða merktum Chanel Airlines og þegar gestir mættu tók „check-in“ á móti þeim og í lok sýningarinnar kom Karl Lagerfeld gangandi út um hlið númer fimm, merkt með sama letri og ilmvatn Chanel númer fimm. Ritstjórn Glamour er á þeirri skoðun að slíkur Chanel flugvöllur þurfi nauðsynlega að verða að veruleika, enda ekki amalegt að fljúga með flottasta flugfélaginu, Chanel Airlines. Défilé Chanel #chanelairlines #grandpalais #fashionweek #chanel #fashionweekparis #paris#chanelss16 A photo posted by Kevin Lemoigne (@theperpetual07) on Oct 6, 2015 at 3:28am PDT Chanel Airlines desk at Aeroport Paris Cambon. Decorations at @chanelofficial ss16 show in Paris. #chanelairlines #chanelspringsummer2016 A photo posted by VOGUE Russia (@voguerussia) on Oct 6, 2015 at 1:43am PDT Fashion jet-setters @anna_dello_russo and @bat_gio at @chanelofficial show. #chanelairlines #chanelspringsummer2016 A photo posted by VOGUE Russia (@voguerussia) on Oct 6, 2015 at 3:33am PDTLagerfeld í lok sýningarinnar
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour