Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. október 2015 08:23 Sala á Kindle í Waterstones hefur farið dvínandi síðustu misseri. vísir/getty Waterstones, stærsta bókabúð Bretlands sem eflaust margir Íslendingar kannast við, ætlar að hætta að selja lestölvuna Kindle vegna dvínandi sölu síðustu misseri. Ætlar verslunin að nýta sölurýmin sem losna undir prentaðar bækur. Árið 2012 hóf Waterstones samstarf við Amazon um sölu á Kindle í verslunum sínum. Sala á Kindle hefur farið minnkandi og ekki virðist sem hún muni aukast heldur þvert á móti. Sala á bókum hefur hins vegar aukist stöðugt í verslunum Waterstones síðan í desember í fyrra en það er ekki einsdæmi. Samkvæmt tölum frá Nielsen Bookscan hefur sala á bókum aukist um 4,6 prósent í Bretlandi á fyrstu 36 vikum ársins, borið saman við sama tímabil í fyrra. Er þetta í fyrsta sinn sem aukning verður í sölu á prentuðum bókum á milli ára frá því 2007, að því er segir í frétt Guardian. Tengdar fréttir Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20. maí 2015 06:30 Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Waterstones, stærsta bókabúð Bretlands sem eflaust margir Íslendingar kannast við, ætlar að hætta að selja lestölvuna Kindle vegna dvínandi sölu síðustu misseri. Ætlar verslunin að nýta sölurýmin sem losna undir prentaðar bækur. Árið 2012 hóf Waterstones samstarf við Amazon um sölu á Kindle í verslunum sínum. Sala á Kindle hefur farið minnkandi og ekki virðist sem hún muni aukast heldur þvert á móti. Sala á bókum hefur hins vegar aukist stöðugt í verslunum Waterstones síðan í desember í fyrra en það er ekki einsdæmi. Samkvæmt tölum frá Nielsen Bookscan hefur sala á bókum aukist um 4,6 prósent í Bretlandi á fyrstu 36 vikum ársins, borið saman við sama tímabil í fyrra. Er þetta í fyrsta sinn sem aukning verður í sölu á prentuðum bókum á milli ára frá því 2007, að því er segir í frétt Guardian.
Tengdar fréttir Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20. maí 2015 06:30 Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20. maí 2015 06:30