Blár himinn og ís á Plútó Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2015 17:15 Mynd af Plútó sem tekin var af New Horizons geimskipinu í síðustu viku, sem sýnir bláan lit himinsins. Vísir/NASA Himinninn á dvergplánetunni Plútó er blár og á yfirborðinu má finna frosið vatn. Þetta kom í ljós þegar myndir frá geimfarinu New Horizons bárust til Jarðar í síðustu viku. Liturinn myndast við endurvarp sólarljós af nítrogenögnum í gufuhvolfi Plútó. „Hver myndi búast við bláum himni í Kuiperbeltinu? Þetta er unaðslegt,“ er haft eftir Alan Stern á vef NASA. Hann fer fyrir hópi vísindamanna sem rannsökuðu gögnin frá New Horizons. Það sem einnig hefur vakið athygli vísindamanna er að á yfirborði Plútó má finna frosið vatn. Það finnst þó eingöngu á afmörkuðu svæði. Hér má sjá hvar frosið vatn fannst á yfirborði Plútó.Vísir/NASA „Á stórum hluta Plútó er ekki hægt að finna vatn á yfirborðinu,“ segir Jason Cook, einn vísindamanna sem fór yfir gögnin. Hann segir teymið vera að vinna að því að skilja af hverju svo sé. Svæðið á myndinni hér að ofan er um 450 kílómetra breitt. Samkvæmt vísindamönnum er vatnið á plánetunni rautt (Sjá mynd hér að neðan), en þeir hafa ekki gert sér grein fyrir enn hvers vegna það er. New Horizons geimfarið er nú í rúmlega fimm milljarða kílómetra fjarlægð frá Jörðu og NASA segir geimfarið virka fullkomlega. NASA birti nýverið þessa litarmynd af dvergpánetunni. Vatnið sem fannst á yfirborði plánetunnar er á rauða hluta hennar.Vísir/NASA Plútó Geimurinn Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Himinninn á dvergplánetunni Plútó er blár og á yfirborðinu má finna frosið vatn. Þetta kom í ljós þegar myndir frá geimfarinu New Horizons bárust til Jarðar í síðustu viku. Liturinn myndast við endurvarp sólarljós af nítrogenögnum í gufuhvolfi Plútó. „Hver myndi búast við bláum himni í Kuiperbeltinu? Þetta er unaðslegt,“ er haft eftir Alan Stern á vef NASA. Hann fer fyrir hópi vísindamanna sem rannsökuðu gögnin frá New Horizons. Það sem einnig hefur vakið athygli vísindamanna er að á yfirborði Plútó má finna frosið vatn. Það finnst þó eingöngu á afmörkuðu svæði. Hér má sjá hvar frosið vatn fannst á yfirborði Plútó.Vísir/NASA „Á stórum hluta Plútó er ekki hægt að finna vatn á yfirborðinu,“ segir Jason Cook, einn vísindamanna sem fór yfir gögnin. Hann segir teymið vera að vinna að því að skilja af hverju svo sé. Svæðið á myndinni hér að ofan er um 450 kílómetra breitt. Samkvæmt vísindamönnum er vatnið á plánetunni rautt (Sjá mynd hér að neðan), en þeir hafa ekki gert sér grein fyrir enn hvers vegna það er. New Horizons geimfarið er nú í rúmlega fimm milljarða kílómetra fjarlægð frá Jörðu og NASA segir geimfarið virka fullkomlega. NASA birti nýverið þessa litarmynd af dvergpánetunni. Vatnið sem fannst á yfirborði plánetunnar er á rauða hluta hennar.Vísir/NASA
Plútó Geimurinn Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira