Er til flottari hurðaopnun en í Tesla Model X? Finnur Thorlacius skrifar 30. september 2015 10:15 Nú þegar Tesla hefur kynnt nýjasta bíls sinn, Model X, með mögnuðum fiðrildahurðum sem vakið hafa tilhlíðilega athygli má velt því fyrir sér hvort einhver bílaframleiðandi hafi einhverntíma kynnt magnaðaðri opnun hurða í bíla sína. Árið 1993 sýndi Lincoln fyrirtækið í Bandaríkjunum þennan Lincoln Mark VIII bíl með hurðum sem féllu undir sílsa bílsins og tryggði eitt besta og aðgengilegasta inn- og útstig í bíl sem sögur fara af, bæði fyrir fram- og aftursætisfarþega. Lincoln hafði áhyggjur af því að stór hurð þessa bíls myndi skapa vandræði í þröngri borgarumferð. Lincoln fól sérlausnafyrirtækinu Joalto Design í Detroit að leysa þetta vandamál og Joalto sendi þessa pródótýpu til baka. Ford, eigandi Lincoln líkaði, þótt ótrúlegt megi virðast, ekki við þessa lausn og fyrirskipaði að þeim tveimur bílum sem breytt var á þennan hátt yrði eytt, sem og öllum sönnunargögnum um þá. Sem betur fer var það ekki gert og þessir bílar eru ennþá til. Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent
Nú þegar Tesla hefur kynnt nýjasta bíls sinn, Model X, með mögnuðum fiðrildahurðum sem vakið hafa tilhlíðilega athygli má velt því fyrir sér hvort einhver bílaframleiðandi hafi einhverntíma kynnt magnaðaðri opnun hurða í bíla sína. Árið 1993 sýndi Lincoln fyrirtækið í Bandaríkjunum þennan Lincoln Mark VIII bíl með hurðum sem féllu undir sílsa bílsins og tryggði eitt besta og aðgengilegasta inn- og útstig í bíl sem sögur fara af, bæði fyrir fram- og aftursætisfarþega. Lincoln hafði áhyggjur af því að stór hurð þessa bíls myndi skapa vandræði í þröngri borgarumferð. Lincoln fól sérlausnafyrirtækinu Joalto Design í Detroit að leysa þetta vandamál og Joalto sendi þessa pródótýpu til baka. Ford, eigandi Lincoln líkaði, þótt ótrúlegt megi virðast, ekki við þessa lausn og fyrirskipaði að þeim tveimur bílum sem breytt var á þennan hátt yrði eytt, sem og öllum sönnunargögnum um þá. Sem betur fer var það ekki gert og þessir bílar eru ennþá til.
Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent