Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. september 2015 09:00 Pastor Maldonado er vægast sagt umdeildur ökumaður en hefur veglegan fjárhagslegan stuðning. Vísir/Getty Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. Maldonado hefur einungis náð 12 stigum á tímabilinu. Núverandi liðsfélagi hans, Romain Grosjean hefur náð 38 stigum. Maldonado hefur einungis lokið fimm keppnum af 13 á tímabilinu. „Það er jákvætt fyrir framtíð liðsins að við getum staðfest opinberlega að Pastor Maldonado mun aka áfram fyrir okkur á næsta tímabili,“ sagði einn eiganda liðsins, Gerard Lopez. „Það munu allir í verksmiðjunni í Enstone staðfesta að Pastor er frábær manneskja að vinna með og við þekkjum öll hæfileika hans á kappakstursbrautinni,“ bætti Lopez við. „Pastor kom til okkar á margra ára samning svo þessi staðfesting er okkar leið til að sýna áframhaldandi traust til hans. Vonando getum við tilkynnt fleiri jákvæðar ákvarðarnir á næstunni,“ sagði Lopez að lokum. „Það er frábært að liðið getur staðfest sæti mitt á næsta ári,“ sagði Maldonado. „Miklar getgátur hafa verið um framtíðina en á meðan hef ég einbeitt mér að vinnu minni á brautinni og það er gott að framtíðin er ljós,“ hélt Maldonado áfram. „Þetta tímabil hefur verið erfitt en gæði fólksins í Enstone hafa skinið í gegn. Mér líður eins og einn af fjölskyldunni og ég hlakka til að byggja ofan á vinnu þessa árs og skila betri úrslitum árið 2016,“ sagði Maldonado að lokum. Formúla Tengdar fréttir Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30 Vettel: Við verðum á útopnu héðan í frá Sebastian Vettel ók örugglega í dag og var aldrei ógnað. Hann stjórnaði bilinu á milli sín og Daniel Ricciardo að því er virtist auðveldlega. Hver sagði hvað eftir keppnina? 20. september 2015 22:00 Sebastian Vettel vann í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni. 20. september 2015 13:55 Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. Maldonado hefur einungis náð 12 stigum á tímabilinu. Núverandi liðsfélagi hans, Romain Grosjean hefur náð 38 stigum. Maldonado hefur einungis lokið fimm keppnum af 13 á tímabilinu. „Það er jákvætt fyrir framtíð liðsins að við getum staðfest opinberlega að Pastor Maldonado mun aka áfram fyrir okkur á næsta tímabili,“ sagði einn eiganda liðsins, Gerard Lopez. „Það munu allir í verksmiðjunni í Enstone staðfesta að Pastor er frábær manneskja að vinna með og við þekkjum öll hæfileika hans á kappakstursbrautinni,“ bætti Lopez við. „Pastor kom til okkar á margra ára samning svo þessi staðfesting er okkar leið til að sýna áframhaldandi traust til hans. Vonando getum við tilkynnt fleiri jákvæðar ákvarðarnir á næstunni,“ sagði Lopez að lokum. „Það er frábært að liðið getur staðfest sæti mitt á næsta ári,“ sagði Maldonado. „Miklar getgátur hafa verið um framtíðina en á meðan hef ég einbeitt mér að vinnu minni á brautinni og það er gott að framtíðin er ljós,“ hélt Maldonado áfram. „Þetta tímabil hefur verið erfitt en gæði fólksins í Enstone hafa skinið í gegn. Mér líður eins og einn af fjölskyldunni og ég hlakka til að byggja ofan á vinnu þessa árs og skila betri úrslitum árið 2016,“ sagði Maldonado að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30 Vettel: Við verðum á útopnu héðan í frá Sebastian Vettel ók örugglega í dag og var aldrei ógnað. Hann stjórnaði bilinu á milli sín og Daniel Ricciardo að því er virtist auðveldlega. Hver sagði hvað eftir keppnina? 20. september 2015 22:00 Sebastian Vettel vann í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni. 20. september 2015 13:55 Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30
Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30
Vettel: Við verðum á útopnu héðan í frá Sebastian Vettel ók örugglega í dag og var aldrei ógnað. Hann stjórnaði bilinu á milli sín og Daniel Ricciardo að því er virtist auðveldlega. Hver sagði hvað eftir keppnina? 20. september 2015 22:00
Sebastian Vettel vann í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni. 20. september 2015 13:55
Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21