Senuþjófur frá Porsche Finnur Thorlacius skrifar 21. september 2015 10:45 Porsche Mission E. Margir eru á því að Porsche hafi stolið senunni á bílasýningunni í Frankfürt með frumsýningu á hugmyndabílnum Mission E; 100% rafknúnum sportbíl, sem líkist engu sem áður hefur sést frá Porsche, hvað þá öðrum bílaframleiðendum. Með honum segjast Porsche hafa fullkomnað markmið sitt um langdrægan rafmagnsbíl sem veitir hreinræktaða upplifun hins fullkomna ofursportbíls. Hann er fjögurra dyra og fjögurra sæta, 600 hestöfl og er með 500 km drægni. Hann rýkur í hundraðið á 3,5 sek. og það tekur aðeins 15 mínútur að hlaða hann rafmagni upp að 80% markinu. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent
Margir eru á því að Porsche hafi stolið senunni á bílasýningunni í Frankfürt með frumsýningu á hugmyndabílnum Mission E; 100% rafknúnum sportbíl, sem líkist engu sem áður hefur sést frá Porsche, hvað þá öðrum bílaframleiðendum. Með honum segjast Porsche hafa fullkomnað markmið sitt um langdrægan rafmagnsbíl sem veitir hreinræktaða upplifun hins fullkomna ofursportbíls. Hann er fjögurra dyra og fjögurra sæta, 600 hestöfl og er með 500 km drægni. Hann rýkur í hundraðið á 3,5 sek. og það tekur aðeins 15 mínútur að hlaða hann rafmagni upp að 80% markinu.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent