Í Íslandi í dag í kvöld fór Pétur Jóhann Sigfússon í stærsta eldhús landsins - eldhús Landspítalans.
Þar eru gerðar fimm þúsund máltíðir á hverjum degi og Pétur fékk að máta hárnet og hjálpa til við skömmtun. Pétur fékk að vera fluga á vegg, og stundum fyrir.
Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Innlent