Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af mengun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. september 2015 07:40 Fyrirtækið hefur viðurkennt að 11 milljón bílar séu með búnaðinum. Vísir/AFP Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af loftmengun á hverju ári sem áður var óþekkt. Bílaframleiðandinn blekkti eftirlitsaðila með sérstökum hugbúnaði í um 11 milljón bílum en fyrirtækið sætir nú rannsókn vegna málsins. Mengunin sem fyrirtækið faldi með svindli sínu nemur meiru en mengun af allri orkuframleiðslu, bifreiðum, iðnaði og landbúnaði í Bretlandi, samkvæmt úttekt breska blaðsins Guardian. Bílarnir menga á bilinu 10-40 sinnum meira en reglur heimila. Útreikningarnir miða við meðalakstur bíla í Bandaríkjunum, þar sem 482 þúsund bifreiðar hafa verið innkallaðar vegna málsins. Bílar Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22. september 2015 14:41 Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22. september 2015 10:31 Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22. september 2015 16:05 Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22. september 2015 12:21 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af loftmengun á hverju ári sem áður var óþekkt. Bílaframleiðandinn blekkti eftirlitsaðila með sérstökum hugbúnaði í um 11 milljón bílum en fyrirtækið sætir nú rannsókn vegna málsins. Mengunin sem fyrirtækið faldi með svindli sínu nemur meiru en mengun af allri orkuframleiðslu, bifreiðum, iðnaði og landbúnaði í Bretlandi, samkvæmt úttekt breska blaðsins Guardian. Bílarnir menga á bilinu 10-40 sinnum meira en reglur heimila. Útreikningarnir miða við meðalakstur bíla í Bandaríkjunum, þar sem 482 þúsund bifreiðar hafa verið innkallaðar vegna málsins.
Bílar Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22. september 2015 14:41 Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22. september 2015 10:31 Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22. september 2015 16:05 Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22. september 2015 12:21 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22. september 2015 14:41
Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22. september 2015 10:31
Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22. september 2015 16:05
Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22. september 2015 12:21