Guardiola um fimmuna: Ég hef aldrei upplifað annað eins á ævinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2015 13:30 Pep Guardiola skilur ekki hvað er að gerast í gærkvöldi. vísir/getty Eins og fram hefur komið skoraði Robert Lewandowski, framherji Bayern München, fimm mörk í einum og saman leiknum í gærkvöldi þegar Bæjarar unnu Wolfsburg, 5-1. Það sem meira er gerði pólski framherjinn þetta eftir að koma inn á sem varamaður í hálfleik þegar Bayern var marki undir. Lewandowski skoraði mörkin fimm á níu mínútna kafla og á hann nú metið yfir flest mörk sem varamaður í þýsku 1. deildinni sem og fljótustu þrennuna, fernuna og fimmuna. Hann jafnaði einnig met Atla Eðvaldssonar, fyrrverandi landsliðsmanns Íslands, yfir flest mörk skoruð af erlendum leikmanni í einum leik. Atli skoraði fimm mörk í einum og saman leiknum fyrir Fortuna Düsseldorf árið 1983. „Ég get ekki útskýrt þetta en ég er ánægður fyrir hönd Roberts,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, nánast orðlaus á blaðamannafundi eftir leikinn í gærkvöldi. „Ég hef aldrei upplifað annað eins á ævinni. Fimm mörk á níu mínútum. Vá! Ég mun kannski aldrei sjá neitt þessu líkt aftur,“ sagði Pep Guardiola. Lewandowski var hársbreidd frá því að skora sjötta markið og jafna árangur Dieter Müller frá árinu 1977 en Ricardo Rodriguez, leikmaður Wolfsburg, bjargaði ótrúlega á línu. Þýski boltinn Tengdar fréttir Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Eins og fram hefur komið skoraði Robert Lewandowski, framherji Bayern München, fimm mörk í einum og saman leiknum í gærkvöldi þegar Bæjarar unnu Wolfsburg, 5-1. Það sem meira er gerði pólski framherjinn þetta eftir að koma inn á sem varamaður í hálfleik þegar Bayern var marki undir. Lewandowski skoraði mörkin fimm á níu mínútna kafla og á hann nú metið yfir flest mörk sem varamaður í þýsku 1. deildinni sem og fljótustu þrennuna, fernuna og fimmuna. Hann jafnaði einnig met Atla Eðvaldssonar, fyrrverandi landsliðsmanns Íslands, yfir flest mörk skoruð af erlendum leikmanni í einum leik. Atli skoraði fimm mörk í einum og saman leiknum fyrir Fortuna Düsseldorf árið 1983. „Ég get ekki útskýrt þetta en ég er ánægður fyrir hönd Roberts,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, nánast orðlaus á blaðamannafundi eftir leikinn í gærkvöldi. „Ég hef aldrei upplifað annað eins á ævinni. Fimm mörk á níu mínútum. Vá! Ég mun kannski aldrei sjá neitt þessu líkt aftur,“ sagði Pep Guardiola. Lewandowski var hársbreidd frá því að skora sjötta markið og jafna árangur Dieter Müller frá árinu 1977 en Ricardo Rodriguez, leikmaður Wolfsburg, bjargaði ótrúlega á línu.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15