Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Ritstjórn skrifar 23. september 2015 12:00 Sýning Burberry á London Fashion Week fyrir sumarið 2016 var heldur dökk yfirlitum. Svartur, vínrauður, drapplitaður, hvítt og leður var áberandi, ásamt bakpokum sem merktir voru með upphafsstöfum fyrirsætanna. Minnti það þónokkuð á ullarslárnar sem fyrirsæturnar klæddust á pöllunum í febrúar, en þær voru einnig merktar með upphafsstöfum þeirra. Línan var nokkuð einföld, en töff og klæðileg. Dökku litirnir eru kannski ekki beint sumarlegir, en það er kannski eitthvað sem íslenskar konur eru vanar; að klæðast dökku allt árið um kring. Förðunin var einföld. Falleg húð og voru fyrirsæturnar annað hvort með nude eða blóðrauðar varir. Þessi jakki má rata í fataskápinn hjá okkurBakpokarnir sem allir eru að tala um og alir vilja eftir sýninguna. Glamour Tíska Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour
Sýning Burberry á London Fashion Week fyrir sumarið 2016 var heldur dökk yfirlitum. Svartur, vínrauður, drapplitaður, hvítt og leður var áberandi, ásamt bakpokum sem merktir voru með upphafsstöfum fyrirsætanna. Minnti það þónokkuð á ullarslárnar sem fyrirsæturnar klæddust á pöllunum í febrúar, en þær voru einnig merktar með upphafsstöfum þeirra. Línan var nokkuð einföld, en töff og klæðileg. Dökku litirnir eru kannski ekki beint sumarlegir, en það er kannski eitthvað sem íslenskar konur eru vanar; að klæðast dökku allt árið um kring. Förðunin var einföld. Falleg húð og voru fyrirsæturnar annað hvort með nude eða blóðrauðar varir. Þessi jakki má rata í fataskápinn hjá okkurBakpokarnir sem allir eru að tala um og alir vilja eftir sýninguna.
Glamour Tíska Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour