Ríkið sýknað af kröfu Tony Omos Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 16:41 Frá mótmælum við innanríkisráðuneytið vegna málsins árið 2013. Vísir/Stefán Hæstiréttur Íslands hefur sýknað ríkið af kröfum Tony Omos um að málsmeðferð hælisumsóknar hans verði endurtekin. Dómurinn segir Omos ekki hafa fært fram haldbær rök fyrir því að starfsmenn innanríkisráðuneytisins hafi ekki gætt að hlutlægnisskyldu og jafnræði við meðferð máls hans. Omos hafði krafist þess að úrskurður innanríkisráðuneytisins frá 9. september 2013 og að ákvörðun Útlendingastofnunar frá 2012 um að hælisumsókn hans yrði ekki tekin til efnismeðferðar hér á landi, yrði ógiltur. Þá hélt hann því fram að sex mánaða frestur til endursendingar hans til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, og því bæri að taka umsóknina til efnismeðferðar. Hæstiréttur taldi hins vegar að svo væri ekki. Málskostnaður var felldur niður og gjafsóknarkostnaður greiðist úr ríkissjóði. Þar á meðal þóknun lögmanns Omos sem eru 600 þúsund krónur. Omos, sem er nígerískur ríkisborgari, hafði áður tapað máli sínu í Héraðsdómi Reykjavíkur.Var á leið til Kanada Tony Omos kom hingað til lands frá Kaupmannahöfn í október 2011. Þá framvísaði hann vegabréfi í eigu annars manns. Daginn eftir óskaði hann eftir hæli hér á landi. Við athugun kom í ljós að Omos hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Því var send beiðni til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, um að hann yrði sendur þangað og var það samþykkt af þarlendum yfirvöldum. Samkvæmt stefnunni flúði Omos frá Nígeríu árið 2001 dvaldi hann í Austurríki í fimm eða sex ár. Árið 2008 flutti hann til Sviss og var þar í fjóra til fimm mánuði. Eftir það bjó hann í Ítalíu í eitt ár áður en hann fór aftur til Nígeríu. Þá segir að hann hafi þá áttað sig á því að þar væri honum ekki óhætt lengur og því hefði hann flúið þaðan. Hann var á leið til Kanada þegar hann var stöðvaður í Leifsstöð. Lekamálið Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. 30. maí 2015 17:02 Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27 Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04 Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12. desember 2014 12:45 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53 Mest lesið Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Sjá meira
Hæstiréttur Íslands hefur sýknað ríkið af kröfum Tony Omos um að málsmeðferð hælisumsóknar hans verði endurtekin. Dómurinn segir Omos ekki hafa fært fram haldbær rök fyrir því að starfsmenn innanríkisráðuneytisins hafi ekki gætt að hlutlægnisskyldu og jafnræði við meðferð máls hans. Omos hafði krafist þess að úrskurður innanríkisráðuneytisins frá 9. september 2013 og að ákvörðun Útlendingastofnunar frá 2012 um að hælisumsókn hans yrði ekki tekin til efnismeðferðar hér á landi, yrði ógiltur. Þá hélt hann því fram að sex mánaða frestur til endursendingar hans til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, og því bæri að taka umsóknina til efnismeðferðar. Hæstiréttur taldi hins vegar að svo væri ekki. Málskostnaður var felldur niður og gjafsóknarkostnaður greiðist úr ríkissjóði. Þar á meðal þóknun lögmanns Omos sem eru 600 þúsund krónur. Omos, sem er nígerískur ríkisborgari, hafði áður tapað máli sínu í Héraðsdómi Reykjavíkur.Var á leið til Kanada Tony Omos kom hingað til lands frá Kaupmannahöfn í október 2011. Þá framvísaði hann vegabréfi í eigu annars manns. Daginn eftir óskaði hann eftir hæli hér á landi. Við athugun kom í ljós að Omos hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Því var send beiðni til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, um að hann yrði sendur þangað og var það samþykkt af þarlendum yfirvöldum. Samkvæmt stefnunni flúði Omos frá Nígeríu árið 2001 dvaldi hann í Austurríki í fimm eða sex ár. Árið 2008 flutti hann til Sviss og var þar í fjóra til fimm mánuði. Eftir það bjó hann í Ítalíu í eitt ár áður en hann fór aftur til Nígeríu. Þá segir að hann hafi þá áttað sig á því að þar væri honum ekki óhætt lengur og því hefði hann flúið þaðan. Hann var á leið til Kanada þegar hann var stöðvaður í Leifsstöð.
Lekamálið Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. 30. maí 2015 17:02 Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27 Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04 Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12. desember 2014 12:45 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53 Mest lesið Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Sjá meira
Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15
Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. 30. maí 2015 17:02
Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27
Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04
Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12. desember 2014 12:45
Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12
Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53